Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 21

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 24 19 KVÍÐA- OG ÞUNGLYNDISEINKENNI MEDAL SJÚKLINGA í HEILSUGÆSLU Högni Óskarsson, Suðurgötu 12, Rvík. Rannsókn þessi var gerð til að bera saman kvíða- og þunglyndiseinkenni 546 einstaklinga, sem leituðu til heilsugæslu-og heimilislækna (HL) og 2.261 einstaklinga, slembiúnak úr þjóðskrá (ÞS). Hospital Anxiety and Depression Scale (HAD) var notaður til mats á einkennum. I HAD eru 7 spurningar um kvíða, og 7 um þunglyndi (stig 0- 3 möguleg), en þátttakendur fylla hann út sjálfir. Skor >10 í hvorum þætti greinir sjúka frá heilbrigðum. Bæði var reiknaður út fiöldi klíniskra sjúkratilfella, og einnig meðaltai kvíða-og þung- lyndiseinkenna. í seinna tilvikinu var athygli sérstaklega beint að þeim, sem ekki greindust með sjúklegan kvíða eða þunglyndi. Siúkratilfelli með kvíða voru marktækt fleiri í HL-hópnum, en tíðni þunglyndistilfella var svipuð. Meðaltöl kvíða og þunglyndis voru marktækt hærri í HL-hópnum og fylgdu sömu aldurs-og kynbreytingum og í ÞS-hópnum, þ.e. vaxandi þunglyndiseinkenni með hækkandi aldri, en öfugt hvað varðar kvíða. Hér verður f.o.f. sagt frá meðaltali kvíða og þunglyndi þeirra, sem ekki greindust með klíniskt þunglyndi eða kvíða. Meðaltal kvíða- einkenna var þar hærra en í ÞS-hópnum, en ekki meðaltal þunglyndiseinkenna. Fjöldi einstaklinga með “subklínisk” einkenni kvíða, þ.e. meðaltal 8-10, var staðtölulega meiri í HL- hópnum. En hvað varðar þunglyndi þá var meðaltal svipað í IIL og ÞS hópum, en fjölda “sub- klíniskra” tilfella var hærri í HL-hópnum. Sagt verður frá mismun í aidursflokkum og eftir kyni. Niðurstöður benda þannig til, að “subklíniskur” kvíði sé marktækt meiri hjá þeim, sem leita til frumþjónustu heilbrigðis- kerfisins en annarra. Sama á við um þunglyndiseinkenni. Rætt verður á hvern hátt þetta kunni að hafa áhrif á þróun sállíkamlegra einkenna, sækni til lækna (help-seeking behaviour) og áhrif á greiningu og val réttrar meðferðar. E 5 LAPAROSCOPIC INGUINAL HERNIA REPAIR - PROSPECTIVE AUDIT. Auöun Svavar Sigurðsson FRCS Colin.W.O.Windsor MD, FRCS Department of Surgery Worœster Royal Infirmary Worcester WR5 ÍHN UK Laparoscopic inguinal hernia repair (LIHR) may improve the speed of recovery whilst maintaining low recurrence rates. Patients lead demand for the operation may not be balanced in the short term by results of prospective randomised triaJs of LIHR versus conventional open hernia repair. Prospective audit of LIHR may therefor play major role in both short and long term assessment of the quality of life, safety and recurrence rates after LIHR. Some of our early results of prospective audit of Laparoscopic transabdominal preperitoneal mesh repair of 62 patients are : The median operating time was 50 minutes and median cost of non-reuseable items was 48 pounds. The median diameter of the direct defect was 3 cm (2 - 5 ) and 2 cm ( 1 - 4.5 ) of the indirect. The median follow up is 7 months ( 1 - 12 ). Only minor complications occurred : 3 superficial wound infections, 5 scrotal bruises, 4 cord haematomas, 2 urinary retentions and one meraJgia paraesthetica. 2 patients had laparoscopic repair converted to open operation. One recurrence has occurred suggesting inadequate size of mesh used for large direct defect. The median return to normal activity was 4 days and 12 days to work. Results of post operative visual analogue pain score over 3 weeks and the use of post operative analgesia will be presented with comments on operative technique. These early results encourage us to continue close assessment of the LIHR.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.