Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 24 21 E 8 ÞRÓUN VÍXLVEIRUFERJA SEM FLYTJA PÚRÍN NÚKLEÓSÍÐ FOSFORÝLASA GEN MED INNRÖÐUM OG NÁTTÚRULEGUM STÝRIRÖÐUM. Jón Jóhanncs Jónsson, Don Habel, Andrea Converse, R. Scott Mclvor. Mannerfðafræðistofnun Minnesotaháskóla, Minneapolis, Bandaríkjunum. T-frumu ónæmisbilun af völdum púrín núkleósíð fosforýlasa (PNP) skorts er talin kjörsjúkdómur til erfðaefnislækninga. Við höfum áður sýnt fram á að fyrsta innröð PNP gensins verður að vera til staðar svo að tjáning sé skilvirk (Nucleic Acids Research 1992; 20:3191-8). Víxlveirufetjur ("retroviral vectors") eru besta aðferðin tíl að flytja gen inn blóðfrumur. Við bjuggum því tíl víxlveirufetjur sem innhéldu PNP gen í öfugri röð miðað við stefnu veirunnar. Með þessu fyrirkomulagi varð mótsvarandi strengur PNP gensins hluri af RNA mólikúli víxlveirunnar sem flutist milli fhimnanna. Þetta er eina leiðin tíl að flytja gen með innröðum í víxlveirufeijum. Tíð brottföll í PNP geninu áttu sér stað við flutninga með þessum PNP-veiruferjum. Sum brottföllin virtust stafa af framnina víxlrita ("reverse transcriptase slippage"). Önnur brottföll stöfuðu af tveim 5' splæsstöðum (“splice sites”) og þrem 3' splæsstöðum sem fyrir tilviljun voru til staðar á 3,0 kb löngum PREIMPLANTATION PREVENTION OF DUCHENNE MUSCULAR DYSTROPHY BY ANALYSES OF PREAMPLIFIED SINGLE CELL GENOME mótsvarandi streng PNP gensins. Með því að leita í basaröð mótsvarandi strengsins af basaröðum sem líktust splæsstöðum var hægt að spá fyrir um 5' splæsstaðina en ekki 3' splæsstaðina. Marvíslegar breytingar voru gerðar á PNP geninu með erfðatæknilegum aðferðum til að hindra brottföll við víxlveiruflutninga. 5' splæsstaðimir tveir voru gerðir óvirkir með markvissum stökkbreytingum á völdum bösum. Einnig var 3’ síða PNP gens í víxlveiru, sem innhélt stórt brottfall, einræktuð með keðjufjölföldun (PCR) og notuð í staðinn fyrir langa náttúrlega 3' síðu. 5' óþýdda röð PNP gensins (þ. e. sá hluti gensins sem er umritaður en ekki þýddur) var breytt og stytt ril að fjarlægja svæði sem talið var stuðla að framruna víxlrita við tímgun víxlveirunnar. Engin breytínganna hafði marktæk áhrif á tjáningu PNP gensins. PNP gen með allar þessar breyringar var 2,9 kb langt og innhélt auk táknraðarinnar 547 bp 5' síðu, 855 bp fyrstu innröð og 0.1 kb 3', síðu. Þetta gen var flutt í öfugri röð í víxlveiruferjum án brottfalla í 23% (5/22) tílvika í fyrsta tímgunarhring og í 87% (20/23%) tilvika í öðrum tímgunarhring veirufeijunnar. Okkur tókst því að búa til mjög virkt PNP gen sem innihélt fyrstu innröð og náttúrulegar stýriraðir. Þetta gen var hægt að flytja í öfugri röð með víxlveirufetjum. Kristleifur Kristjánsson, Samuel S. Chong, Igna Van den Veyver, Michael C. Snabes and Mark R. Hughes. Instimte for Molecular Genetícs, Baylor College of Medicine, Houston , Texas. Preimplantation diagnosis of inherited diseases has become a reality with the techniques of in vitro fertilizatíon, blastomere biopsy of the 6-8 cell embryo and single cell DNA analyses. These methods allow selectíve uterine transfer of unaffected embryos from at risk couples and frees then ffom decisions about avoiding or terminating pregnancies, only to be faced with the same recurrence risk in future attempts. Duchenne or Becker Muscular Dystrophy (DMD/BMD) affects approximately one in 3500 newbom males and one third of all cases arise from a new mutation or represent gonadal mosaicism. 55-65 % of all cases of DMD/BMD result from partial deletíons in the dystrophin gene on chromosome Xp21. Multiplex PCR conditions that detect 98 % of all those deletions detectable by Southem analyses (46 % of all cases) have now been established. Presently, the only preimplantatíon option for at risk couples of X-linked disease like DMD is female sex selectíon. PCR analyses of sex chromosome specific sequences or fluorescent in situ hybridizatíon (FISH) with sex chromosome-specific probes allows selectíve intrauterine transfer of female embryos of mcthers who are carriers of X-linked diseases. Primer extension preamplificatíon (PEP) increases the scope and capacity of single cell DNA diagnosis by generating sufficient template to perform multíple subsequent analyses by the polymerase chain reactíon (PCR). We analyzed single cells at the dystrophin exons 4, 8, 12, 45 and 48, and at the ZFX/ZFY loci. 96 % (43/45) of the PEP reactions were successful, fforn which 98 % (190/194) of aliquots amplified successfully after nested or heminested PCR. A blinded analyses of single lymphoblasts from several male patient cell lines with known exon deletions produced a 93 % (13/14) diagnostic accuracy. With PEP, it is now possible to perform compUmentary dystrophin exon analyscs and sex identification on an isolated human blastomere for preimplantation prevenrion of DMD. Transfer of unaffected male embryos, impossible with sexing alone, and improved diagnostic reliabihty, are achieved with the abUity to perform repUcate multí-locus analyses ffom the same blastomere.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.