Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 12
10 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 24 Fimmtudagur 16. september Nesstofa og Borgarleikhúsið Hátíðardagskrá Skráningu lokið Nesstofa: 09:00-11:30 Fortíðin. Læknafélag íslands í 75 ár Fundarstjóri: Gunnlaugur Snædal, prófessor Setning: Sverrir Bergmann, formaöur L.í. Tónlist: Instrumental hópur Saga læknakennslu: Tómas Helgason, prófessor Ágrip af sögu Læknafélags íslands: Haukur Þórðarson, yfirlæknir Kaffi Til hvers eru læknaminjasöfn og fyrir hverja: Prófessor Dr. Dr. Christa Habrich, forseti Evrópusambands lækningaminjasafna. Störf lækna fyrr á tíð: Þórarinn Guðnason, læknir Læknar heiðraðir fyrir langan og gifturíkan starfsferil Tónlist: Voces Thules 11:30-13:00 Léttur hádegisverður snæddur í boði heilbrigðisráðherra í Hlíðarsmára 8 Borgarleikhúsið: 13:00-16:00 Nútíð og framtíð Fundarstjóri: Guðrún Agnarsdóttir, læknir Ávarp: Helga Hannesdóttir, formaður hátíðardagskrárnefndar Blásarakvintett Reykjavíkur Söguleg og félagsleg þróun læknisfræðinnar: Árni Björnsson, yfirlæknir Information technology for medical care - future prospects: Prófessor Peter Pritchard, Englandi Öflugar rannsóknir: Grundvöllur læknakennslu: Guðmundur Þorgeirsson, yfirlæknir Learning the science and the art of medicine: Daniel C. Tosteson, forseti læknadeildar Harvard háskóla, Bandaríkjunum Kaffi Framtíðin Leiðtogastörf og stjórnunarhlutverk lækna í heilbrigðiskerfinu: Prófessor Leah Dick- stein, forseti læknadeildar Kentucky háskóla, Bandaríkjunum Lækningar, vinna og lífsstíll. Listin að vera læknir: Kristín Sigurðardóttir og Tómas Guðbjartsson, aðstoðarlæknar Óperukórinn Hátíðardagskrárlok 17:00-19:00 Móttaka í Ráðhúsi Reykjavíkur í boði borgarstjórnar.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.