Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 24
41
Ultraviolet Flash NADH Fluorescence Photo-
graphy Used to Monitor Myocardial Ischemia
in Isolated Working Guinea-Pig Hearts.
'O.G. B.jb'rnsson, K. Kobayashi, J.R. Williamson,
Metab. Res. Lab., Radcliffe Infirmary, Oxford;
Univ. of Penn., Philadelphia, USA.
NADH Fluorescence photography of the heart
relies on the differential fluorescence of th«
NAD+/NADH couple, depending on its redox
state [1]. Excitation light of 330 - 360 nm
was provided by two flash units connected to
a Xenon high-energy pulser aligned symmetri-
cally to an isolated perfused working heart.
Fluorescence photography was performed by a
Nikon F2A camera fitted with a long pass filt-
er for light above 420 nm. Computer image an-
alysis of the fluorescence films was carried
out to measure the size of the high NADH flu-
orescence zones and to characterize their
pattern and to quantitate the intensity of thc
NADH fluorescence. The spatial resolution of
the image analysis was 37 x 37 pm/pixel.
Hearts from fed albino male Hartley guinea-
pigs were perfused using a modified working
heart preparation as originally described by
Neely et al. [2]. The left atrial pressure
was maintained constant at 5 cm H2O (preload)
and aortic pressure at 85 cm H2O (afterload).
Cardiac work (heart rate x developed left
ventricular pressure), coronary flow rate, 02
consumption and myocardial NADH fluorescence
were monitored in the normoxic state or dur-
ing graded severities of high flow hypoxia or
V 20
global ischemia. Hypoxia was created by sub-
stituting N2 for O2, and ischemia was produced
by clamping the aortic outlet and removing
stepwise an increasing portion of the cardiac
output, or by injecting the vasoconstrictive
compound LTD4 into the left atrium. After is-
chemic or hypoxic/anoxic insult, where cardiac
work was reduced to < 20% of normal,hearts re-
covered completely during a 20 min. reperfus-
ion, while hearts subjected to a 6imilar is-
chemia (based on NADH fluorescence) induced by
successive inj. of LTD4 of increasing doses
(10 pg - 1000 ng) showed limited recovery,even
after a prolonged reperfusion period. Adeno-
sine or prostacyclin partially restored card-
iac work after LTD4 treatment, while full re-
storation was obtained by isoproterenol or
forskolin. However, a background perfusion
with adenosine or prostacyclin carried out
throughout the experiments completely blocked
the effect of LTD4 (no increase in NADH fluor-
escence emission).- The data 6uggest that in
addition to a vasoconstrictive effect, LTD4
has a direct negative inotropic effect on the
heart, and which is prevented by compounds
which activate adenylate cyclase of the myo-
cardium.- [1] Barlow, C.H., and B. Chance.
Science 193:909 - 910, 1976; [2] Neely, J.R.,
H. Liebermeister, E.J. Battersby, H.E. Morgan.
Ara. J. Physiol. 212:804 - 814, 1967.
ÁHRIF CYCLOSPORIN A (CSA) Á
VISNUSÝKINGU í KINDUM.
G.Agnarsdóttir, S.Þorsteinsdóttir, G.
Georgsson, E.Benediktsdóttir, E.
Gunnarsson, P.A.Pálsson, G.Pétursson.
Tilraunastöð Háskóla íslands í
meinafræði að Keldum, Reykjavfk.
Niðurstööur fyrri rannsókna á Keldum hafa leitt
getum að því að heilaskemmdir í visnu séu fyrst
og fremst af völdum ónæmiskerfisins og nýjustu
rannsóknarniðurstöður benda til þess að
frumubundið ónæmi eigi þar drjúgan þátt. Til að
renna frekari stoðum undir þessa tilgátu var
ákveðið að bæla T eitilfrumuvirkni á sértækan
hátt með Cyclosporin A (CSA) í kindum sem
sýktar voru á hefðbundinn hátt með visnuveiru í
heila. Fylgst var sérstaklega með heila-
skemmdum.
Fimm lömbum var gefið Cyclosporin A (CSA),
15 mg/kg/dag um munn. Einum degi eftir að
lyfjagjöf hófst voru tilraunalömbin fimm ásamt 5
lömbum í viðmiðunarhópi, sýkt í heila með
visnuveiru KV1772 4x107TCDs0. Lömbunum
var síðan öllum lógað um 30 dögum síðar.
V 21
Mælingar á þéttni CSA í blóði á fyrstu 48 klst.
og á 5. og 10. degi eftir lyfjagjöf sýndu gildi vel
innan þeirra marka sem talin eru viðunandi hjá
líffæraþegum. Húðgræðlingum var hins vegar
fremur hafnað af lömbunum sem fengu CSA.
Veira ræktaðist marktækt oftar úr blóði lamba
sem fengu CSA en úr viðmiðunarhópnum. B
eitilfrumusvæði voru marktækt minna þroskuð í
hópnum sem fékk CSA en í viðmiöunar-
hópnum. Mælingar á vaxtarstöðvandi
(neutralizing) mótefnum og eitilfrumu-
örvunarpróf með visnu-væki sýndu veika
svörun en hún var mun meira áberandi í
lömbunum sem fengu CSA en í
viömiðunarhópnum. Enginn munur var á
myndun eða gerð heilaskemmda í hópunum
tveimur. Það kom á óvart að lömbin sem fengu
ónæmisbælandi lyfið sýndu kröftugri eða meira
áberandi ónæmisviðbrögð en viðmiðunar-
lömbin. Ennfremur að B eitilfrumusvæöi þeirra
virtust minna þroskuð en hjá viðmiðunar-
lömbunum. Þrátt fyrir viðunandi þéttni lyfsins í
blóði má vera að stærri skammta þurfi til að ná
árangri. Þessar óvæntu niðurstöður þyrfti að
skýra nánar með frekari tilraunum.