Innsýn - 01.04.1976, Side 16

Innsýn - 01.04.1976, Side 16
16 undan hljómleikum sínum, þar sem þeir eru allsnaktir og dreifa kjúklingablóöi á altari kirkjunnar. Einn trommuleikaranna þóttist vera sonur sjöunda sonarins, en þaö er fyrirbæri sem á sér allmikla þýö- ingu í göldrum. Aörir hópar eða hljómsveitir eru all- mikið í austurlenskum trúarbrögöum sem í rauninni eru djöfullegs eölis. George Harrison, sem áöur var meö Bítlunum, hefur sökkt sér djúpt í slíkt. Ég get einnig hugsaö upp önnur nöfn sem unga fólkið mun kannast viö. Fólk eins og t.d. John McLaughlin, Carlos Sant- ana, og allmargar aörar persónur sem hafa sökkt sér djúpt í slíka andatrúar- iökun. Þessir aöilar biöja um að veröa stjórnaö af andanum. Þeir trúa því aö þessi andi sé Andi Guös, en þaö er hann ekki. Ég lýsi þessu fyrirbæri sem djöfullegum anda fremur en Anda Guðs. Andinn leikur í gegnum þá, hann leikur og syngur í líki þeirra. Þetta er fólk sem kemur fram undir blessun og í krafti djöfullegra anda og undir þeirra stjórn. Þaö er aðeins rökrétt aö ætla aö sérhver sá sem kemst í snertingu viö þetta fólk og hlustar á tónlist þeirra, verði fyrir áhrifum þeirra og einnig áhrifum Djöfulsins. FULLER: Þú kemur meö stórar ásakanir gegn þessari tónlist nútímans. LARSON: Þessi ásökun á auðvitað ekki viö um alla vinsæla tónlist og ekki endi- lega um allt rokk. En ákæran á við um meiri hluta þess fólks sem er í rokktón- listinni í dag og vissulega um það fólk sem er hvaö vinsælast. FULLER: Þaö sem ég heyri þig segja er þá í rauninni þaö, að rokktónlistin sé verkfæri Djöfulsins. LARSON: Ég mundi kalla hana út- breiösluverkfæri helvítis. FULLER: Útbreiösluverkfæri helvítis?

x

Innsýn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.