Innsýn - 01.04.1976, Page 32

Innsýn - 01.04.1976, Page 32
J meginreglu heilsuumbótar, veröa aö gera orö Guös að leiðsögn sinni og ráðgjafa. Þeir, sem kenna meginreglur heilsuumbótar, geta því aðeins veriö í góöri aöstööu, að þeir geri þetta. Viö skulum aldrei flytja vitnisburö gegn heilsuumbót meö því aö láta undir höfuö leggjast aö nota heilsusamlega og bragögóöa fæöu í staö skaðlegra rétta, sem viö höfum hætt viö. Reynið ekki á neinn hátt aö vekja löngun í þaö sem örvar. Borðið aöeins blátt áfram, ein- falda og heilsusamlega fæöu og þakkið Guöi stööugt fyrir meginreglur heilsu- umbótar. Veriö hrein og sönn í öllum hlutum og muniö þiö þá öölast dýrmæta sigra. AÐSTÆÐUR Á HVERJUM STAÐ BER AÐ SKOÐA. Á sama tíma sem viö vinnum gegn græögi og óhófi, verðum viö aö gera okkur grein fyrir þeim aðstæöum sem mannkyniö býr viö. Guö hefur séð fyrir þörfum þeirra, sem búa í hinum ýmsu löndum heimsins. Þeir, sem vilja vera samverkamenn Guös, verða að hugsa sig vandlega um, áöur en þeir tilgreina nákvæmlega, hvaöa fæöutegundir ætti aö boröa og hverjar ekki. Viö eigum aö komast í snertingu viö almúgann. Ef við kenndum þeim heilsuumbót í ströngustu myijd, sem eru í þeim aöstæðum aö þeir geta ekki veitt henni viðtöku, gerum viö mðiri skaöa en gagn. Er ég prédika fagnaðarerindið hinum fátæku, hefég

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.