Innsýn - 01.12.1976, Blaðsíða 5

Innsýn - 01.12.1976, Blaðsíða 5
5 á mikil og alvarleg mistök, og þér finnist sem þú sért misheppnuð sál. Guð hefur lagt sérstök áform fyrir líf þitt sem hann ætlar þér að fylgja. ÞÚ þarft aðeins að koma auga á þau, og í trú á Guð hefst þú handa um að koma áformum hans i fram- kvæmd. Jakob var algjörlega mis- heppnaður maður, að því er virtist. Hann laug að föður sínum, sveik bróður sinn og hljóp siðan i burtu að heim- an. Einn og yfirgefinn, fullur sektartilfinningar, sneri hann sér til Drottins. Og árangurinn lét ekki á sér standa. Guð gaf honum draum- sýn, þeir gerðu siðan með sér sáttmála, og Guð bless- aði Jakob rikulega upp frá þeim degi. Höfum það hugfast, "að þeim, sem Guð elska, sam- verkar allt til góðs." (RÓm. 8,28). Steinþór ÞÓrðarson. & & Inn/yh é/kor le/endufmi /inum qleoileQra D far/œl/ tomamdí ár/.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.