Kjarninn - 20.03.2014, Page 43

Kjarninn - 20.03.2014, Page 43
06/06 Viðtal ekki laust við undarlegheit. Þau eru náttúrulega aðalatriðið í þessu verki og ég bregð mér í ólík gervi og leik áhrifavaldana sem stýra þeim inn á nýja braut.“ Verkið er skrifað af Christian Schäfer, sem gengur undir listamannsnafninu Fink Kleidheu, en hann rak leikhús í Tübingen þar sem Svavar Knútur hélt einu sinni tónleika. Í kjölfarið kviknaði sú hugmynd að skrifa leikrit um Svavar Knút. Leikritið verður sýnt á leiklistarhátíð í Recklinghausen í vor og eftir tónleikaferð sumarsins verður verkið tekið upp á ný næsta haust í Gütersloh. Einnig er verið að athuga hvort flötur sé á að sýna þetta hér heima á Íslandi á sviðslistahátíð á næsta ári. „Okkur langar mikið að sýna þetta hér heima en annars er ég líka mjög stoltur af því að flytja með þessum hætti gjaldeyristekjur heim til Íslands,“ segir Svavar Knútur og hlær við. Söngvaskáldið hugljúfa Uppvakningar og morð- ballöður eru hans ær og kýr.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.