Kjarninn - 20.03.2014, Page 53

Kjarninn - 20.03.2014, Page 53
01/05 piStill Þ egar fréttir bárust af því að makrílviðræðurnar hefðu runnið út í sandinn var þjóðin fljót að skipta sér í þrjá hópa. Fyrsti hópurinn, þeir sem sjá ESB í hillingum og fyrirlíta íslenska „reisum-áburðarverksmiðju- innan-hafta-kúrinn“, töldu strax að það væri augljóst að ríkisstjórnin hefði algerlega klúðrað málinu og runnið á rassinn með þjóðræknu utanríkisstefnuna sína. Annar hópurinn er þeir sem fyrirlíta ESB, en sá hópur taldi jafnaugljóst að um samsæri væri að ræða, beint frá Brussel, til þess eins að sparka í Íslendinga. Þriðji hópurinn skildi ekkert í því hvað hefði gerst. Viðræðurnar höfðu allt í einu runnið út í sandinn og enginn gat skýrt neitt. Af hverju er ekki bara hægt að heyra í ESB og semja um þennan makríl? Loka þessu með einhverju góðu? dílafólkið Þessir þrír hópar endurspegla nokkurn veginn afstöðu eSB með 20 prósenta afslætti Árni Helgason skrifar um hópaskiptingu þjóðarinnar í afstöðu til samstarfs við ESB piStill árni Helgason lögmaður kjarninn 20. mars 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.