Kjarninn - 20.03.2014, Page 70

Kjarninn - 20.03.2014, Page 70
01/05 Bílar í slenskir bíleigendur virðast vera með eldsneytiseyðslu og eldsneytisverð á heilanum. Fólk keyrir bæinn þveran og endilangan til að tryggja sér nokkurra króna afslátt af lítranum og skeytir engu um tímann sem það tekur eða eldsneytið sem það kostar að bregða af leið. Líklega eru Íslendingar ekkert einsdæmi hvað þetta varðar. Í gegnum tíðina hafa ýmsir misjafnir menn hagnýtt sér þetta sálarástand bílstjórans með því að selja honum „lausnina“ við vandamálum hans, einfalda uppfinningu sem lækkar eyðsluna, eykur kraft og endingu, en kraftaverkin sem virka ekki Stanslaust er reynt að nýta sér sálarástand bílstjóra til að selja honum skyndilausnir til að minnka eyðslu og kostnað. Bílar Gísli Sverrisson 01/05 bílar kjarninn 20. mars 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.