Kjarninn - 22.05.2014, Page 38

Kjarninn - 22.05.2014, Page 38
03/13 ViðTal Rangers og Cardiff City á farsælum ferli. Á síðasta tímabili Heiðars í ensku knattspyrnunni hjálpaði hann Cardiff að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Hið sama hafði hann gert árið 2011 þegar Queens Park Rangers tryggði sér sæti á meðal þeirra bestu á Englandi. „Það gekk vel hjá Lillestrøm, allavega seinna árið, og það var mjög gott að búa í Noregi,“ segir Heiðar þegar blaða- maður spyr hann hvar honum hafi liðið best á ferlinum og hvar vistin hafi reynst honum erfiðust. „Mér leið mjög vel hjá Watford og það var frábær stemmning í Fulham þó að ég hafi ekki fengið að spila eins mikið og ég hefði viljað. Hins vegar má segja að knattspyrnuferillinn hafi tekið krappa dýfu þegar ég gekk til liðs við Bolton.“ Heiðar meiddist á undirbúningstímabilinu hjá Bolton og náði sér aldrei almennilega á strik hjá liðinu. Meiðslin sem hann varð fyrir voru þrálát og illa gekk hjá læknateymi liðsins að meðhöndla þau. Heiðar var frá keppni meira og minna í ár, allt þar til hann fékk loksins þá meðhöndlun sem hann þurfti til að ná bata. Skömmu síðar var hann lánaður til Queens Park Rangers, sem gekk frá kaupum á Heiðari stuttu seinna. Unir sér vel úti á sjó Heiðar er mjög ánægður með að hafa skipt út takkaskónum fyrir slorgallann. Mynd: Anton Brink
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.