Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Blaðsíða 18

Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Blaðsíða 18
16 heimtum skatttekjum. Hækkun lána vegna verðbreytinga er ekki tekin með, né aðrar slíkar breytingar. í 5. kafla hér á eftir er nánar fjallað um lánahreyfingar hins opinbera. 3.2.2 Sundurliðun samneyslu og fjármunamyndunar eftir viðfangsefnum. í grein 3.2.1 hér að framan var fjallað um flokkun í einstaka liði í tekju- og útgjaldareikningi og upplýsingum um fjármagnsstreymi, svo sem eignatekjur, skatttekjur, samneyslu og fjármunamyndun. í framhaldi af því verður nú fjallað um frekari flokkun á samneyslu og fjármunamyndun eftir viðfangsefnum, eins og þá sem notuð er í töflum 7.1—7.15 í töfluhluta skýrslunnar. Fjallað er um hvern undirgeira fyrir sig, þ.e. ríki, sveitarfélög og almanna- tryggingar. A. Ríkissjóður. 1. Opinber stjórnsýsla. Hér færast m.a. útgjöld vegna æðstu stjórnar ríkisins, utanríkismála og efnahags- og fjármála. Aðalskrifstofur ráðuneytanna færast hver með sínum málaflokki. 2. Réttargæsla og öryggismál. Hér færast útgjöld vegna dómsmála, réttar- gæslu, tollgæslu og brunamála. Útgjöld sýslumanna og bæjarfógeta eru færð hér, en hluti af útgjöldum þeirra er vegna innheimtu opinberra gjalda, sem ætti að flokkast með opinberri stjórnsýslu. 3. Menntamál. Auk almennra fræðslumáia hafa verið færð hér útpjöld vegna stofnana eins og Raunvísindastofnunar Háskólans, Stofnunar Árna Magn- ússonar, Orðabókar Háskólans og Tilraunastöðvar Háskólans á Keldum. 4. Heilbrigðismál. Helstu útgjaldaliðir eru ríkisspítalarnir, þ.e. Landspítalinn, Kleppsspítalinn, Vífilsstaðaspítalinn, Kristneshæli, Kópavogshæli og Vist- heimilið að Gunnarsholti. Einnig eru hér færð útgjöld vegna héraðslækna og heilsugæslustöðva auk annarra heilbrigðisstofnana. Á árinu 1983 verður sú breyting, að St. Jósefsspítali, Landakot og Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eru tekin inn í A-hluta ríkissreikninga. Jafnframt falla þessi sjúkrahús út af daggjöldum, og eru útgjöld þeirra því ekki lengur flokkuð með útgjöldum almannatrygginga heldur með útgjöldum ríkisins. Útgjöld þessi námu um 26% af samneysluútgjöldum ríkissjóðs til heilbrigðismála á árinu 1983. 5. Almannatryggingar og velferðarmál. Hér færist aðalskrifstofa félagsmála- ráðuneytis og ýmis útgjöld vegna dagvistunar þroskaheftra. 6. Húsnæðis- og skipulagsmál. Undir þennan lið færist Húsameistari ríkisins, skipulagsstjóri ríkisins o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Búskapur hins opinbera 1980-1984

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1984
https://timarit.is/publication/999

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.