Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Blaðsíða 12

Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Blaðsíða 12
10 Innbyrðis skipting heildartekna og heildarúgjalda 1980—1983. Hlutfall af vergri landsframleiðslu, % ísland Hin Norðurlöndin OECD Heildartekjur: 33,6 50,6 41,4 Tekjuskattar 6,8 21,2 14,2 Óbeinir skattar 22,4 15,0 11,5 Hlutur óbeinna skatta af skatttekjum .... 70,7 34,0 31,0 Heildarútgjöld: 33,6 54,5 46,0 Samneysla 17,4 23,6 18,6 Tekjutilfærslur 4,9 15,0 15,2 Fjármagnsútgjöld1) 6,9 5,6 4,4 Hlutur fjármagnsútgj. af heildartekjum .. 18,5 5,5 11,2 1) Með fjármagnsútgjöldum er átt við verga fjármunamyndun og fjármagnstilfærslum. 2. Bein umsvif hins opinbera. 2.1 Inngangur í þessum kafla er birt yfirlit yfir búskap hins opinbera, fyrir tímabilið 1980— 1984. Eins og áður segir tekur þetta í meginatriðum til þeirrar starfsemi, sem tekna er aflað til með álagningu skatta en ekki með sölu á vöru eða þjónustu á almennum markaði. Lýst er umsvifum hins opinbera, s.s. með hvaða hætti tekna er aflað og þeim ráðstafað og byggt á reikningum ríkis, sveitarfélaga og almannatryggingakerfisins. Reikningar hvers fyrir sig árin 1980—1984 eru því settir fram og jafnframt fyrir alla þættina sameiginlega. Slíkir reikningar eru framhald af þeirri röð reikninga, sem birtist í riti Þjóðhagsstofnunar „Búskapur hins opinbera 1945—1980“, í janúar 1983. Reikningarnir eru tvískiptir, þ.e. annars vegar tekju- og útgjaldareikningur, sem sýnir tekjur og gjöld á hverju ári, og hins vegar reikningur fyrir fjármagnsstreymi, þar sem færð er m.a. fjármunamyndun og fjármagnstilfærslur ársins. Efnahagsreikningur er ekki færður fyrir opinbera búskapinn. Gerð er nánari grein fyrir þessum reikningum síðar í þessum kafla. Athygli skal vakin á því, að starfsemi opinberra fyrirtækja er ekki tekin með í reikningum þessum, enda er hún gerð upp með hverri atvinnugrein fyrir sig í framleiðsluuppgjöri þjóðhagsreikninga. Þó eru að sjálfsögðu tilfærðar þær greiðslur, sem fyrirtækin inna af hendi til hins opinbera eða fá frá því. Með opinberum fyrirtækjum er hér átt við opinberar stofnanir, sem standa að öllu eða verulegu leyti undir kostnaði við starfsemi sína með tekjum af sölu á vörum og þjónustu eða hafa með höndum starfsemi, sem í meginatriðum er hliðstæð starfsemi einkaaðila. Allar fjárhæðir í skýrslunni eru í nýjum krónum og á verðlagi hvers árs. Þó er sú undantekning á þessu, að í töflu 4.1 er samneysla hins opinbera 1980—1984 staðvirt á verðlagi ársins 1980. Staðvirðingin er gerð með þeim hætti, að launin í starfsemi hins opinbera eru staðvirt eftir vísitölu kauptaxta opinberra starfs- manna, kaup og sala hins opinbera á vöru og þjónustu er staðvirt eftir vísitölu vöru og þjónustu og afskriftir eftir byggingarvísitölunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Búskapur hins opinbera 1980-1984

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1984
https://timarit.is/publication/999

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.