Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Blaðsíða 28

Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Blaðsíða 28
26 Álagning söluskatts er einnig með ýmsum veigamiklum undanþágum. Þar má nefna matvörur, vinnu við húsbyggingar, skipaviðgerðir, þjónustu banka, lækna og lögfræðinga o.s.frv. 6.4 Lántökur, lánveitingar og lánsábyrgðir hins opinbera og fyrirtœkja þess. Hið opinbera er umsvifamikill lántakandi og lánveitandi í hagkerfinu, sömuleiðis ábyrgist það í ríkum mæli lán ýmissa aðila. Það getur því með lánastefnu sinni haft margþætt áhrif á starfsemi hagkerfisins, s.s. á uppbyggingu atvinnulífsins, hæð vaxta og starfsemi lánamarkaðarins almennt. Það er því mikilvægt að gera sér grein fyrir umfangi og hugsanlegum áhrifum þessa þáttar. Rétt er þó að benda á, að lántaka eða lánveiting getur haft mismunandi áhrif á hagkerfið eftir því hvert fénu er beint. Það er því erfiðleikum háð að mæla umfang og áhrif þessarar starfsemi hins opinbera. í töflunni hér á eftir eru dregnar saman nokkrar upplýsingar sem gætu varpað ljósi á umfang lánastarfsemi opinberra aðila. Upplýsingarnar eru unnar upp úr Á og B-hluta ríkisreiknings og sýna því lánastarfsemi ríkissjóðs og fyrirtækja í eigu hans. Lántökur og lánveitingar ríkissjóðs og fyrirtækja í eigu hans 1980—1984. 1980 1981 1982 1983 1984 Tekin ný lán umfram veitt ný lán, m.kr 422 759 2.202 5.746 4.186 Nettó lántaka sem hlutfall af VLF, % 2,7 3,2 6,0 9,2 5,1 Nettó lántaka sem hlutf. af heildartekjum ríkis og fyrirtækja þess, % 6,6 7,3 13,0 20,0 10,8 Nettó lántaka sem hlutf. af nettó lánsframboði í hagkerfinu, % .. 16,2 16,7 24,4 35,2 23,8 Tekin lán umfram veitt lán, lán m/endurmati, m.kr 3.321 4.542 10.192 18.664 26.282 Nettóskuld sem hlutfall afVLF, % 21,4 19,0 27,6 29,8 32,2 Nettóskuld sem hlutfall af heildartekjum ríkis og fyrirtækja þess, % 51,7 43,9 60,2 64,8 68,1 Eins og fram kemur í töflunni, þá hafa lánaumsvif hins opinbera vaxið mjög á undanförnum árum. Á árinu 1980 nam t.d. nettó lántaka hins opinbera 16,2% af nettó lánsframboði í hagkerfinu, en 35,2% árið 1983. Árið 1984 var þetta hlutfall 23,8%. Hlutfall nettó lántöku hins opinbera af tekjum þess hefur einnig vaxið, eða úr 6,6% árið 1980 í 10,8% árið 1984, en þetta hlutfall var 20% árið 1983. Eftirfarandi tafla sýnir fjölda lána og lántaka, sem njóta ríkisábyrgðar á lánum sínum. Sömuleiðis sýnir hún heildarfjárhæð þessara lána og hlutfall þeirra af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Búskapur hins opinbera 1980-1984

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1984
https://timarit.is/publication/999

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.