Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Qupperneq 17

Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Qupperneq 17
15 7. Framleiðslustyrkir: Hér er átt við styrki til opinberra fyrirtækja og annarra, bæði beina rekstrarstyrki og niðurgreiðslur á verði landbúnaðarafurða. 8. Ýmsar tekjutilfærslur: Dæmi um tilfærslur innan opinbera búskaparins eru tilfærslur frá ríkissjóði og sveitarfélögum til almannatrygginga. Tilfærslur þessar koma ekki fram í reikningshaldinu, þegar hið opinbera er dregið saman í eina heild, eins og áður hefur verið getið. Eftir standa þá tilfærslur frá hinu opinbera til annarra, aðallega frá almannatryggingakerfinu til heimila, s.s. ellilífeyrir. 9. Hreinn sparnaður: Hreinn sparnaður er hér skilgreindur sem mismunur tekna og gjalda, eins og þessir tveir liðir koma fram í tekju- og útgjaldareikningi. Mismunur þessi er, ásamt afskriftum, talinn með fjármagnsstreymi sem :vergur sparnaður:. 10. Fjármagnstilfærslur frá öðrum: Hér vega þyngst fjármagnstilfærslur til sveitarfélaganna frá ríkissjóði, m.a. vegna framkvæmda við vegi, grunnskóla, sjúkrahús og hafnir. Fjármagnstil- færslur eru skilgreindar þannig, að móttakandinn er talinn ráðstafa fjár- magninu til fjárfestinga, en fjármagnstilfærslur til útlánasjóða falla einnig hér undir. Tilfærslur, sem í eðli sínu eru bæði fjármagns- og tekjutilfærslur og hafa engin skýr mörk, eru flokkaðar sem fjármagnstilfærslur. Tilfærslur frá ríkissjóði vegna hafnaframkvæmda eru, svo dæmi sé tekið, færðar sem fjármagnstilfærslur til hafna hjá sveitarfélögunum, þar sem hafnir eru gerðar upp með atvinnuvegunum í þjóðhagsreikningauppgjöri Þjóðhags- stofnunar. Tilfærslur frá ríkissjóði vegna bygginga sjúkrahúsa eru aftur á móti færðar undir verga fjármunamyndun hjá sveitarfélögum, að því marki sem þær hafa ekki verið færðar í reikningum sveitarfélaganna. Reikningar sjúkrahúsa eru yfirleitt gerðir upp sérstaklega og koma því ekki inn í hina eiginlegu bæjarsjóðareikninga, sem úrvinnsla þessi byggist á. 11. Verg fjármunamyndun: Undir verga fjármunamyndun eru færðar byggingar, keyptar fasteignir að frádregnum seldum, gatna- og holræsagerð, bifreiðar o.fl. Ýmis áhöld og tæki, sem falla undir gjaldfærðan stofnkostnað hjá sveitarfélögum, færast ekki í þennan lið, heldur sem samneysla. Sama er að segja um áhöld, húsgögn, skrifstofuvélar o.þ.h. hjá ríkissjóði, sem fært er með gjaldfærðum stofnkostnaði. 12. Fjármagnstilfærslur til annarra: Hér færast bæði tilfærslur milli opinberra aðila og til annarra aðila. í samandregnu uppgjöri hins opinbera falla fjármagnstilfærslur til annarra opinberra aðila niður, þar sem þær vega hver aðra upp. 13. Breyting sjóðs, lánareikninga og annarra verðbréfa: Undir þennan lið eru færðar allar fjármagnshreyfingar, þ.e. breyting á sjóði, bankareikningum, verðbréfum, lánum, bæði löngum og stuttum, og breyting á öllum almennum viðskiptakröfum, þar með hækkun á inn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Búskapur hins opinbera 1980-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1984
https://timarit.is/publication/999

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.