Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Síða 38

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Síða 38
þessu kerfi allur kostnaður menntastofnana greiddur af föstum Qárlögum27. Hvati til rekstrarhagkvæmni er ekki öflugur í þessu kerfi. Þá eru líkur á að nemendur hafa tilhneigingu til að verða þakklátir þiggjendur í stað sterkra neytenda. Valfrelsi þeirra er að vissu leyti skert þar sem mótun þjónustu- framboðs menntunar er í höndum opinberra aðila. En það framboð þarf ekki nauðsynlega að spegla eða taka mið af efitirspumarvilja einstaklinga. Þá eiga ólíkar fræðslustefnur í þjónustuframleiðslu erfíðar uppdráttar við þessar aðstæður. Faglegt sjálfstæði kennara gæti takmarkast og dregið gæti úr fjölbreytni og sérstöðu menntastofnana. Mynd 8.6 Þvingað samþœtt kerfi. Þvingun kerfisins skapar hins vegar fullan aðgang að fræðsluþjónustu og jöfnuð. En þótt um fullan aðgang sé að ræða er álitamál um þjóðhagslega hagkvæmt menntunar- stig í þessu fyrirkomulagi, þar sem fjárveitingar eru oft og tíðum skomar við nögl, en það kemur niður á gæðum þjónustunnar og jafnvel framboðnu magni og fjölbreytileika þess. Og ef framboðið nær ekki að spegla efitirspum nemenda gæti skapast ónóg fjárfesting í menntun á vissum sviðum en aftur ofQárfesting á öðrum. 8.2.2 Blandað menntakerfi Flest ríki hafa yfírleitt einhverja blöndu af ofangreindum fimm kerfum. Samþætt kerfí er til dæmis mjög algengt á grunnskólastigi þar sem um er að ræða skyldunám og tiltölulega einsleitt nám. Samhliða því má þó. finna hin fjögur kerfrn þótt í minna mæli sé. Á leikskólastigi eru allar útgáfur þessara kerfa. Þar er frjáls fjármögnun meira ráðandi en á grunnskólastigi. Þegar komið er upp á framhalds- og háskólastig verður hið samþætta kerfi ekki eins ráðandi. Beingreiðslu- og samningskerfi koma meira inni í myndina. Aukin áhersla á jöfnuð til náms í menntastefnu þjóða hefur leitt til þess að frjáls fjármögnun hefur víða vikið fyrir þvingaðri fjármögnun. En mikil umræða síðari ár um námsárangur, hagkvæmni í rekstri opinberra stofnana og umfang hins opinbera hefur haft í för með sér að kostir og gallar ofangreindra kerfa hafa fengið ítarlega skoðun í því skyni að kanna hversu vel þau þjóna menntunarmarkmiðum þjóða. Frjáls 27 Hætt er við að framleiðandi fái ranga hvatningu í þessu kerfi þar sem hann er ekki verðlaunaður fyrir árangur eða vel unnið starf. Svipað á líklega einnig við um kennara. 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.