Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Blaðsíða 27

Nýtt S.O.S. - 01.10.1957, Blaðsíða 27
Nýtt S. (). S. O'T - I an í bátinn, án þess þó að tilraun væri gerð til að lileypa honum niður, Er ann- að merki var gefið að lítilli stundu lið- inni, hlupu þeir upp úr bátnum og hurfu að símun venjulegu störfum. }. F. Piper, yfirstýrimaðurinn, tilkynnti Turner, skipherra, að alltdiefði farið fram rétt og skipulega. Óþarft sýndist að láta farþegana taka þátt í þessum æfingum. Turner horfði yfir sléttan, bjartan sjó- inn og tottaði pípu sína. Þessi ferð var einhver sú bezta á })essu ári. Honum varð hugsað til þess með minni ánægju, að bú- ast mætti við einhverjum veizluböldum. Hann yrði að veita mörgum tigninn gest- tim í hýbýlum sínum. Þeirra meðal voru auðvitað V'anderbilt og Frobman, en báð- um þessum mönnum bafði bann kynnzt vel á fyrri ferðum, en auk þeira voru ýms- ir fleiri. T. d. D. A. Tbomas, sem einu sinni var þingmaður Frjálslynda flokksins, og var sagður liafa öll ráð 50 þúsund námuverka- manna í \Vales í hendi sér. Lady Mackworth, dóttir hans, barðist batrammlega fyrir réttindum kvenna og var upp með sér af því að bafa setið í fangelsi vegna starfsemi sinnar og bug- sjónar. Turner hafði sínar eigin skoðanir á þess konar málum, því að hann var hreint ekki viss um, að atkvæði konu væri nokkurs virði. Að minnsta kosti bafði bann stórum meira álit á störfum Marie de Page. Hann mat líknarstörf hennar mikils. Þá var það frú Theodote Pope, frá Farmington í Connecticut, vinkona Mme. de Page. Ungfrú Pope, sem var kölluð húsameistari, sérgrein bókasöfn, foringi Framfaraflokksins, félagi í Sálarrannsókn- arfélagi og ætlaði að vera gestur Sir Oli- ver Lodge, andatrúarmannsins. Turner hélt. að Itann hefði séð bana á þilfari, hávaxna og harðneskjulega á svip. Þá var }. Foster Stackhouse, yfirforingi, á skipsfjöl. Hann var vísindamaður, hat- fræðingur, og var nú að undirbúa Alþjóða- haffræðileiðangurinn til Suðurskautssvæð- isins 1916. Ennfremur Albert L. Hopkins. forseti Newport News skipasmíða- og þurr- kvíafélagsins, á leið að bjóða fram þjón- ustu sína vegna kafbátahættunnar. Og loks var Warren Pearl, híifuðsmaður. fyiTum yfirskurðlæknir Handaríkjahers. Með Lusitaniu fóru jafnan tignir gestir. F.n hvort sem gestirnir voru skipherr- anum að skipi og voru honum andlega skyldir — svo sem Stockhouse — eða stað- fest var djúp milli hans og þeirra — svo sem \ar um ungfrú Pope — varð hann að ganga ofan af stjórnpalli um stund og sinna gestum sínum, stela til þess tíma, sem liann ella hefði fórnað skipinu. Hann var stundum að velta því fyrir sér, hvort það væri þetta, sem átt var við í gam- alli bæn, þar sem minnzt var á „hætturn- ar á höfum úti“. 6. Lusitania öslaði áfram með nær 20 mílna hraða, en það var nálægt hámarki miðað við það gufuafl, sem fékkst frá 19 kötlum. Skipið klauf Atlantshafið lengra og lengra. Stundum fór um það stuttur titringur af heljarafli gufuhverflanna. A mánudagsmorgni hinn 3. maí var skipið statt undan Stórumiðum og klauf liæga undiröldu. Sólin vermdi með ilgeisl- um sínum. Ýmsum þótti nú sem hugar- burður þeirra á laugardaginn hefði verið kjánaskapur, einkum þeir, sem höfðu póst- lagt kveðjubréf, áður en þeir lögðu upp í ferðina til fjölskyldna sinna í Bretlandi. Lífið á skipsfjöl var komið í fastar og

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.