Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 18

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 18
14 Þ J Ó Ð I N muni rætast, er erfitt að segja nokk- uð. Þó held ég, að óhætt sé að fullyrða, að eftir því sem áður lief- ur gengið, þá sé ekkert, sem bendi til þess, að sá markaður hafi þrengzl við fyllri vinnu útflutningsvörunn- ar, og að heldur megi segja, að með fyllri vinnu og meiri nýtni útflnttra afurða Iiöfum við hrotið okkur nýjj- ar leiðir, nýja möguleika, sem fara enn sívaxandi. Og þó yfirstandandi styrjöld ska])i okkur á þeim vett- vangi mikla örðugleika, þá er eng- an veginn sagt, að þar séu allar hrýr brotnar. Um flutningsörðugleikana er ó- þarfi að l'ara mörgum orðum. Það er sá örðuglciki, sem við getum lil- ið við ráðið. Auk hættunnar, sem er því samfara, að sigla á styrjald- arlímum, þá eru það vátrvgginga- gjöldin og farmgjöldin, sem koma mjög við iðnað, sem þarf að kaupa mest hráefni erlendis frá, eða flytja fullunnar vörur á erlenda markaði. Þessi kostnaðarauki kemur síðan fram í hærra vöruverði, sem orsak- ar þrengri markað. Um fjárliagsörðugleika iðnaðar- ins mætti margt segja, ef rúm væri til þess. Ýmsar tillögur hafa verið uppi undanfarin ár, af ýmsum ástæðum, til að hæta úr þeim örðugleikum. Ýmislegt má í þeim finna, sem er gott, en margt er þar óþarft og skrumkennt. Enda virðist það frem- ur borið fram til að afla atkvæða, á vettvangi stjórnmálanna, en lil varanlegra úrhóta fyrir liinn unga iðnað landsins. En það, sem þarf að gera á því sviði, og hefði reynd- ar þegar átt að vera gert, er að afla iðnaðinum rekstrarfjármagns með góðum kjörum. Mætti fara þá Ieið, að ríkið gæfi úl ríkisskulda- bréf, sem seld yrðu innanlands, en andvirði þeirra rynni i sérstakan sjóð, sem lánaði iðnfyrirtækjum rekstrarlán með hagkvæmum kjör- um. — Er allt, sem bendir lil þess, að þjóðfélag, sem vill forðast fjárhags- óreiðu og siðspillingu þegna sinna, geri allt, sem í þess valdi stendur, lil að hvggja þann grundvöll undir atvinnuvegina, að þeir fái staðizt. Og geri það strax, „því að eigi er ráð, nema í tíma sé tekið“. Tollaokrið og skattafarganið hafa ekki sízt verið þröskuldur í vegi hins vaxandi iðnaðar í landinu. Eru það erfiðleikar, sem ríkinu ætti að vera nokkuð hægt um að ráða hót á. Revndar er því haldið fram af hin- um margumtöluðu „umbóta“- og „framfara“-flokkum, Framsóknar- flokknum, Alþýðuflokknum og Kommúnistaflokknum, að þar þurfi lieldur á að herða, en slaka til. Benda þeir í því sambandi á nauð- syn þess, að auka hinar verklegu framkvæmdir i landinu, til að stöðva hið vaxandi atvinnnleysi, og þá eymd, sem því er samfara. Og þessir „ágætu vinir“ verkamanna og bænda slá á viðkvæma strengi kjósendanna og gera gælur við liagsmunakröfur þeirra, með því að semja tillögur og aftur tillögur, frumvörp og aftur frumvörp um hrúargerðir og vegi fram í afdölum og uppi á reginfjöllum, um síma og rafmagnsstöð á hvern hæ, í hverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.