Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 19

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 19
Þ J Ó Ð I N 15 afdal á landinu o. s. frv., o. s. frv. Það er svo óteljandi margt, sem þarf að gera, og hefur reyndar ald- rei verið minnsti vandi, að finna óleyst verkefni, heldur að finna fjármagn til að leysa þau á þeim þeim grundvelli, að þau yrðu ekki framtíðar haggi á þjóðfélaginu, — en úrbót, sem gerði hægra um vik. En „framfara"- og „umbóta“- flokkarnir voru í engum vandræð- um. Tölur voru liugsaðar og lagðar saman og margfaldaðar: 100 þús. — 500 þús. — 1 milljón — 2-millj- ónir. — ,Iú, þær kostuðu mikið þess- ar verklegu framkvæmdir. Og tollár voru lagðir á og skattar voru lagðir á — og tollarnir voru liækkaðir og' skattarnir voru liækk- aðir — og' tollar og skattar voru aftur liækkaðir. Já, það var svo sem margt hægt að gera, með meiri hluta þings og einhuga ríkisstjórn. Og liverjir borguðu svo alla þessa skatta og tolla? — Jú, landhúnað- urinn, sjávarútvegurinn, verzlunin, iðnaðurinn, verkamennirnir, hænd- urnir o. s. frv. Og hver varð árangurinn? Jú, — landhúnaðurinn varð gjald- þrota, sjávarútvegurinn varð gjald- þrota, verzlunin komst í óreiðu og vanskil, verksmiðjuiðnaðurinn er að kafna í fæðingunni, heimilisiðn- aðurinn er að ganga meir og meir saman, bændurnir flosnuðu upp af jörðunum, verkamennirnir urðu at- vinnulausir. — .Tá, þannig er sagan. En myndi viðhorfið ekki vera annað, ef við ættum nú iðnfyrir- tæki fyrir allar þær milljónir, sem við höfum lagt í afdalabrýr og há- fjallavegi, síðastliðinn áratug? Ligg- ur ekki sterkasta andófið gegn at- vinnuleysinu og hrörnun atvinnu- veganna í því, að lækka tollana og minnka skattana? Minnka framlag til afdalabrúa og háfjallavega, — hætta gasprinu um síauknar verk- legar framkvæmdir, en skapa þann grundvöll, sem einstakliiigarnir sjálfir geta hyggt á sitt athafnalíf, skajiað sín atvinnutæki, sem eru þess megnug, að veita þeim fram- tíðaratvinnu og bætta lífsafkomu, en eru ekki bráðabirgðalausn líð- andi stundar. Einn erfiðleikanna, sem ég taldi hér að framan, að iðnaðurinn ætti við að stríða, var launabaráttan eða átökin um arðinn. — Það er kunn- ara en frá þurfi að segja, liversu geigvænlega örðugleika liatröm launabarátta getur liaft, fyrir at- vinnufyrirtæki, vinnuþega og ríkis- heildina. Á seinni árum liefir skiln- ingur manna á þessum örðugleik- um farið vaxandi. Og liefir verið hent á ýmsar leiðir til að milda þann ágreining, sem á þennan hátt skajiast. — Ég mun ekki fara hér út í að rekja allar þær leiðir, sem bent liefir verið á, enda liafa þær margar verið stað- og tímabundnar. Hér vildi ég aðeins benda á tvennt, sem gæti vel átt við íslenzk- an iðnað og iðnaðarverkamenn, og er þar í báðum tilfellum tekið til- lit til þeirra fjárhagsörðugleika, sem iðnaðurinn á við að etja. — Fvrra viðfangsefnið er, livort ekki myndi tiltækilegt, að taka upp í iðn- aðinum það fyrirkomulag í launa- greiðslu, sem almennt er kallað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.