Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 36

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 36
32 Þ J O Ð I N háöa með verkföllum og lwaða öðrum ráðum, sem duga, með rótfestu í þýðingarmestu vinnu- stöðvum auðvaldsframleiðsl- unnar, og sú verkfallsharátta leiðir til sífellt skarpari á- rekstra við burgeisastéttina og ríkisvald hennar — og nær að lokum hámarki sínu í vopnaðri uppreisn verkalýðsins gegn liervæddri gfirstétt íslands.“ 3. Um afstö'ðu flokksins til so- cialdemokrata: í stefnuskrá Alþjóðasambands kommúnista frá 1928 segir m.a.: „Socialdemokratar allra tcuida og allra tegunda .... eru orðn- ir varalið hins horgaralega þjóðfétags og traustustu mátt- arstólpar þess meðal verkalýðs- ins.“ (Réttur, XIV. árg., bls. 90). Einar Olgeirsson segir i Rétti 1930: „Dirfist verkalýðurinn samt að hegja haráttu fgrir bættum kjörum, þái svíkja sociálistar hann í haráttunni, og skirrast ekki við að beita „þrælalögum“ gegn verkalýðnum! Þess vegna Idýtur harátta kommúnista að vera einna hörðust gegn social- demokrötum." II. lína: Tnnan Kommúnistaflokksins urðu fljótlega harðir árckstrar, m. a. út af afstöðu flokksins til socialdcmo- krata. Þar sem yfirráð flokksins, sem deildar úr Alþjóðasambandi konnnúnista, voru ekki í böndum ráðamanna flokksins liér, var deil- unni skotið til föðurliúsanna, til úr- skurðar í Moskva. Var þá pólitik 1. línunnar enn i gengi i Moskva og fengu þó margir áminningu liér, sem að einhverju höfðu haft til- lineigingu til þess að hvarfla frá henni að einhverju leyti, þ. á m. Einar Olgeirsson, en aðrir voru reknir úr flokknum, svo sem Stef- án Pétursson. En skömmu eftir að þessir komm- únistar höfðu verið áminntir eða reknir úr flokknum, breytir Moskva um stefnu. Það er boðuð ný lína: Eftir að nazistar hafa brotizt til valda í Þýzkalandi, 30. janúar 1933, fer ótti kommúnista við framrás fas- ismans sívaxandi og veldur því, að söðlað er um. Boðuð er frá Maskva „sameining allra vinstri flokka, — allra lýðræðisafla gegn fasisma og stríði.“ Hér á landi gætir brátt liinnar nýju línu: 1. Fvrir kosningarnar 1937 skrif- aði Brynjólfur Bjarnason grein í Þjóðviljann 30. apríl, og segir svo: „Þess vegna hefir Kommúnista- flokkurinn ákveðið að slgðja Framsókn og Alþýðuflokkinn, í öllum þeim kjördæmum, þar sem framhjóðendur þessara flokka eru í hættu.“ 2. Eftir kosningarnar 1937 ber Héðinn Valdimarsson fram tillögu um það í Dagsbrún 15. júlí s. á., að hefja þegar umleitanir til að steypa Alþýðu- og Kommúnistaflokknum saman í „einn sameinaðan alþýðu- flokk.“ 3. Við bæjarstjórnarkosningarnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.