Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 5

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 5
1. hefti. DAGUR VERKAMANNSINS. Frá útifundi sjálfstæðismanna við Varðarhúsið 1. maí 1939. 1. maí er um all- an heim hátíðisdag- ur, sem helgaður er hinni fjölmennu stétt verkamanna. Hér á landi hefir um margra ára skeið verið efnt til hátíða- halda á þessum degi. En því miður lmfa þau háitíðahöld ver- ið með öðrum hætti en verkamenn sjálf- ir hafa óskað. Hinir pólitísku flokkar, sem þykjast vera sjálfkjörnir málsvarar alþýðunnar, kommúnistar og sásíalistar, hafa misnotað þennan dag tit pólitísks áróðurs til framdráttar sínum flokkslegu hagsmunum, í stað þess að nota daginn tit að efla skilning og samúð alls almennings um að- stöðu verkamannsins og baráttu. Sjálfstæðismenn líta svo á, að þessi dagur verkamannsins eigi að vera ópólitískur hátíðisdagur, sem almenn samtök verkamanna, óháð öllum stjórnmálaflokkum, gangist fyrir. En meðan allsherjarsamtök verkalýðsfélaganna, Alþýðusam- band Islands, er lmeppt í þá ein- ræðis- og flokksf jötra, að sjálfstæð- isverkamenn eru sviptir þeim sjálf- sögðu mannréttindum, að hafa þar kjörgengi til trúnaðarstarfa, þá get- ur vitaskuld ekki verið að ræða um slík ópólitísk hátíðahöld, undir for- ystu Jiess. Sjálfstæðisflokkurinn telur því, skytdu sína gagnvart verkalýðsstétt- inni, og ekki sízt þeim verkamönn- um, er honum fylgja að málum, að efna tit þátttöku í þessum degi. Þess vegna stofnuðu sjálfstæðisfélögin í Iieykjavík til margvíslegra liátíða- lialda 1. maí í fyrra. Nií í ár gera J>au stíkt hið sama. Timaritið Þjóðin óskar verka- mönnum allra heilla á þessum degi, oy vill hetga þetta hefti þeim mál- efnum, sem sjálfstæðisverkamenn berjast fyrir. ÞJÓÐI Reykjavík, 1940.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.