Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Síða 5

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Síða 5
1. hefti. DAGUR VERKAMANNSINS. Frá útifundi sjálfstæðismanna við Varðarhúsið 1. maí 1939. 1. maí er um all- an heim hátíðisdag- ur, sem helgaður er hinni fjölmennu stétt verkamanna. Hér á landi hefir um margra ára skeið verið efnt til hátíða- halda á þessum degi. En því miður lmfa þau háitíðahöld ver- ið með öðrum hætti en verkamenn sjálf- ir hafa óskað. Hinir pólitísku flokkar, sem þykjast vera sjálfkjörnir málsvarar alþýðunnar, kommúnistar og sásíalistar, hafa misnotað þennan dag tit pólitísks áróðurs til framdráttar sínum flokkslegu hagsmunum, í stað þess að nota daginn tit að efla skilning og samúð alls almennings um að- stöðu verkamannsins og baráttu. Sjálfstæðismenn líta svo á, að þessi dagur verkamannsins eigi að vera ópólitískur hátíðisdagur, sem almenn samtök verkamanna, óháð öllum stjórnmálaflokkum, gangist fyrir. En meðan allsherjarsamtök verkalýðsfélaganna, Alþýðusam- band Islands, er lmeppt í þá ein- ræðis- og flokksf jötra, að sjálfstæð- isverkamenn eru sviptir þeim sjálf- sögðu mannréttindum, að hafa þar kjörgengi til trúnaðarstarfa, þá get- ur vitaskuld ekki verið að ræða um slík ópólitísk hátíðahöld, undir for- ystu Jiess. Sjálfstæðisflokkurinn telur því, skytdu sína gagnvart verkalýðsstétt- inni, og ekki sízt þeim verkamönn- um, er honum fylgja að málum, að efna tit þátttöku í þessum degi. Þess vegna stofnuðu sjálfstæðisfélögin í Iieykjavík til margvíslegra liátíða- lialda 1. maí í fyrra. Nií í ár gera J>au stíkt hið sama. Timaritið Þjóðin óskar verka- mönnum allra heilla á þessum degi, oy vill hetga þetta hefti þeim mál- efnum, sem sjálfstæðisverkamenn berjast fyrir. ÞJÓÐI Reykjavík, 1940.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.