Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 32

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 32
28 Þ J Ó Ð I N lýðræðið á lirapalegasta liált, og setja þau fálieyrðu lög um réttindi og frelsi innan verkalýðsfélaganna. Er það og fyrir löngu fullljóst orðið, að þeir Iiafa aldrei ætlað verkalýðs- félögunum annað verkefni, en að lyfta sjálfum sér til fjár og valda, alveg án vilja og hagsmuna verka- lýðsfélaganna sjálfra. Vilji þeirra og hagsmunir hafa algerlega verið virtir að vettugi, ef þeir hafa ekki fallið í kram þessarar klíku, sem með fasistiskri lagasetningu, undir fölsku yfirskyni, hafa læðst til yfir- ráða í verkalýðsfélögunum. Auðvitað verða sjálfstæðis-verka- menn að gegna sömu skyldum við félögin eins og aðrir. Þeir verða að greiða há ársgjöld, án þess að geta haft nokkur áhrif á það, hvernig ])essu fé er varið. Verkalýðsfélögin hafa livað eftir annað orðið að þurausa sjóði sina til útgáfu Alþýðuhlaðsins og til að greiða erindrekum Alþýðuflokksins laun, fvrir utan skuldir Alþýðu- flokksins, sem með sama áframlialdi fvrr eða siðar lenda á verkalýðsfé- lögunum. Hljóta því allir að sjá, hvað það er þeim mönnum að skapi, sem fyrir löngu eru búnir að sjá, hvað stefna Alþýðuflokskins er háskasamleg fyrir allt atvinnulíf í Iandinu. Krafa sjálfstæðis-verkamanna er í fyrsta lagi sú, að allir meðlimir verkalýðsfélaganna hafi sama rétt, án tillits til þess, hvaða stjórnmála- flokki þeir tilheyra, allir séu kjör- gengir, ekki einungis innan verka- lýðsfélaganna, lieldur einnig í allar trúnaðarstöður innan Alþýðusamh. I öðru lagi heimta þeir, að hlut- fallskosningar séu viðhafðar innan félaganna, við kosningu fulltrúa til Alþýðusambandsþings, svo að minni hlutanum sé tryggður sá réttur, sem hann á heimingu á. I þriðja lagi, að því fé, sem verkamenn horga í ársgjöld, sé eingöngu varið lil liinnar faglegu haráttu, cn ekki ein- um einasta eyri lil að styrkja nokk- urn pólilískan flokk. Þeir,semáhuga t hafa fyrir hinni pólitísku haráttu, verða að greiða gjöld sín heint, án ( milligöngu verkalýðsfélaganna. Og í fjórða lagi, að engir aðrir en verka- menn séu í félögunum. Þella atriði er orðið svo knýjandi nauðsyn, að gera verður gangskör að því, að losna við alla, sem ekki vinna verka- manna vinnu. Þessir menn hafa gjörspillt öllu starfi félaganna á undanförnum ár- um, svo að ekki hefir verið nokkur starfsfriður. ÖIl þeirra hugsun og alll starf þeirra hefir snúist um vfirráðin yfir þeim mikla mætti, sem verkalýðsfélögin hafa vfir að ráða. Forustuna í þessum réttlætismál- um hafa málfundarfélög sjálfstæð- ismanna i Reykjavík og Hafnarfirði lial't. En andstæðingar þeirra liafa verið stjórn Alþýðuflokksins og AI- þýðusambandsins, sem er það sama. Ljóst dæmi um það, hvernig Al- þýðuflokksmenn tóku þessum kröfum, er m. a. liin alkunna Hafnarfjarðardeila. Alþýðuflokkur- inn hafði um mörg undanfarin ár 1 haft meirihluta í hæjarstjórn Hafn- arfjarðar, og taldi Hafnarfjörð sitl örug'gasta vígi, enda mun lionum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.