Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Qupperneq 32

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Qupperneq 32
28 Þ J Ó Ð I N lýðræðið á lirapalegasta liált, og setja þau fálieyrðu lög um réttindi og frelsi innan verkalýðsfélaganna. Er það og fyrir löngu fullljóst orðið, að þeir Iiafa aldrei ætlað verkalýðs- félögunum annað verkefni, en að lyfta sjálfum sér til fjár og valda, alveg án vilja og hagsmuna verka- lýðsfélaganna sjálfra. Vilji þeirra og hagsmunir hafa algerlega verið virtir að vettugi, ef þeir hafa ekki fallið í kram þessarar klíku, sem með fasistiskri lagasetningu, undir fölsku yfirskyni, hafa læðst til yfir- ráða í verkalýðsfélögunum. Auðvitað verða sjálfstæðis-verka- menn að gegna sömu skyldum við félögin eins og aðrir. Þeir verða að greiða há ársgjöld, án þess að geta haft nokkur áhrif á það, hvernig ])essu fé er varið. Verkalýðsfélögin hafa livað eftir annað orðið að þurausa sjóði sina til útgáfu Alþýðuhlaðsins og til að greiða erindrekum Alþýðuflokksins laun, fvrir utan skuldir Alþýðu- flokksins, sem með sama áframlialdi fvrr eða siðar lenda á verkalýðsfé- lögunum. Hljóta því allir að sjá, hvað það er þeim mönnum að skapi, sem fyrir löngu eru búnir að sjá, hvað stefna Alþýðuflokskins er háskasamleg fyrir allt atvinnulíf í Iandinu. Krafa sjálfstæðis-verkamanna er í fyrsta lagi sú, að allir meðlimir verkalýðsfélaganna hafi sama rétt, án tillits til þess, hvaða stjórnmála- flokki þeir tilheyra, allir séu kjör- gengir, ekki einungis innan verka- lýðsfélaganna, lieldur einnig í allar trúnaðarstöður innan Alþýðusamh. I öðru lagi heimta þeir, að hlut- fallskosningar séu viðhafðar innan félaganna, við kosningu fulltrúa til Alþýðusambandsþings, svo að minni hlutanum sé tryggður sá réttur, sem hann á heimingu á. I þriðja lagi, að því fé, sem verkamenn horga í ársgjöld, sé eingöngu varið lil liinnar faglegu haráttu, cn ekki ein- um einasta eyri lil að styrkja nokk- urn pólilískan flokk. Þeir,semáhuga t hafa fyrir hinni pólitísku haráttu, verða að greiða gjöld sín heint, án ( milligöngu verkalýðsfélaganna. Og í fjórða lagi, að engir aðrir en verka- menn séu í félögunum. Þella atriði er orðið svo knýjandi nauðsyn, að gera verður gangskör að því, að losna við alla, sem ekki vinna verka- manna vinnu. Þessir menn hafa gjörspillt öllu starfi félaganna á undanförnum ár- um, svo að ekki hefir verið nokkur starfsfriður. ÖIl þeirra hugsun og alll starf þeirra hefir snúist um vfirráðin yfir þeim mikla mætti, sem verkalýðsfélögin hafa vfir að ráða. Forustuna í þessum réttlætismál- um hafa málfundarfélög sjálfstæð- ismanna i Reykjavík og Hafnarfirði lial't. En andstæðingar þeirra liafa verið stjórn Alþýðuflokksins og AI- þýðusambandsins, sem er það sama. Ljóst dæmi um það, hvernig Al- þýðuflokksmenn tóku þessum kröfum, er m. a. liin alkunna Hafnarfjarðardeila. Alþýðuflokkur- inn hafði um mörg undanfarin ár 1 haft meirihluta í hæjarstjórn Hafn- arfjarðar, og taldi Hafnarfjörð sitl örug'gasta vígi, enda mun lionum

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.