Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 23

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 23
ÞJÓÐIN 19 Theodor Einarsson : S j ó m e n n. Kvæði flutt á afmæli skipstjórafélagsins Hafþórs á Akranesi. Við hyllum þær Akraneshetjur í kvöld, sem helga sér starfið á sænum, því þær hafa borið þann skærasta skjöld, sem skín eins og sól yfir bænum. Allir, sem stunda hinn erfiða sjó, er einmitt sú stétt, sem er sjálfri sér nóg. Sjómenn! Þið islenzkn ættjarðargoð, sem ört hlýðið skyldunnar kalli, og haldið á djúpið á hamingjugnoð, þótt holskeflur risi og falli. Þið eruð líf okkar lands, okkar þjóð, þið lifið sem hetjur með sjómannsins blóð. Þið vitið það, sjómenn, að skipið er skel, sem skelfingar ógnum er vafið. Ef guð er í stafni, þá gengur allt vel í gæfunnar leit út á hafið. Það helgasta takmark, sem hæst verður sett, er hreysti þín, íslenzka sjómannastétt. jiessum öðrum verkalýðsdegi sínum fyrirboði um sannan og samhentan með frjálsum huga, óska honum verkalýðsdag alls verkalýðsins. góðs gengis og vona, að hann verði --------^---------------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.