Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 28

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Blaðsíða 28
þráll fyrir óbeit þá, er vi'cS liöfðum á vinnubrögðum þeirra og fram- ferði. í því trausti, að andstæðing- unum væri djúp alvara með að slíðra sverðið og láta fornar vær- ingar falla niður, og að forráða- menn andstöðuflokkanna gerðu allt, sem í þeirra valdi stæði, í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, til að bjarga þjóðarskútunni út úr skerjagarði skulda og örbirgðar, sem umlukti liana, og sömuleiðis, að flokkar jiessir tækju fullt tillit til málefna Sjálfstæðisflokksins, en rannin bef- ur orðið allt önnur en sjálfstæðis- menn gerðu sér vonir um. Flokksblöð Alþýðuflokksins og Framsóknar bafa bæði í tíma og ó- tírna, ráðizl á Sjálfstæðisflokkinn og forráðamenn lians með svæsnum ó- sannindum og svívirðingum, síðan samvinna flokkanna hófst, og bend- ir þessi framkoma leiguþýja and- stöðuflokkanna gleggst á, bversu djúp vinátta og alvara hafi falizt bak við þennan Júdasarkoss. En þrátt fyrir margítrekaðar og lúalegar árásir og' skrök á liend- ur Sjálfstæðisflokknum, hafa augu þjóðarinnar lokizt upp fvrir óréttmæti þeirra, og traust alþjóðar á Sjálfstæðisflokkn- um vaxið jafnt og þétt síðast- liðið ár, og heldur áfram að auk- ast í komandi framtíð. Bezta sönn- un þess er, að hann er eini flokk- urinn i landinu, sem allar stéttir halla sér að í fullu trausti. Útlit tíma þeirra, er nú standa fvrir dyrurn hjá íslenzku þjóðinni, ættu að geta fært vinstriflokkunum heim sanninn um það, að þarfara væri fyrir þá að efla samstarf og samhug, heldur en að auka sundr- ung og flokkarig. Því er ekki leyn- andi, að útlitið er óglæsilegt hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.