Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Side 36

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Side 36
32 Þ J O Ð I N háöa með verkföllum og lwaða öðrum ráðum, sem duga, með rótfestu í þýðingarmestu vinnu- stöðvum auðvaldsframleiðsl- unnar, og sú verkfallsharátta leiðir til sífellt skarpari á- rekstra við burgeisastéttina og ríkisvald hennar — og nær að lokum hámarki sínu í vopnaðri uppreisn verkalýðsins gegn liervæddri gfirstétt íslands.“ 3. Um afstö'ðu flokksins til so- cialdemokrata: í stefnuskrá Alþjóðasambands kommúnista frá 1928 segir m.a.: „Socialdemokratar allra tcuida og allra tegunda .... eru orðn- ir varalið hins horgaralega þjóðfétags og traustustu mátt- arstólpar þess meðal verkalýðs- ins.“ (Réttur, XIV. árg., bls. 90). Einar Olgeirsson segir i Rétti 1930: „Dirfist verkalýðurinn samt að hegja haráttu fgrir bættum kjörum, þái svíkja sociálistar hann í haráttunni, og skirrast ekki við að beita „þrælalögum“ gegn verkalýðnum! Þess vegna Idýtur harátta kommúnista að vera einna hörðust gegn social- demokrötum." II. lína: Tnnan Kommúnistaflokksins urðu fljótlega harðir árckstrar, m. a. út af afstöðu flokksins til socialdcmo- krata. Þar sem yfirráð flokksins, sem deildar úr Alþjóðasambandi konnnúnista, voru ekki í böndum ráðamanna flokksins liér, var deil- unni skotið til föðurliúsanna, til úr- skurðar í Moskva. Var þá pólitik 1. línunnar enn i gengi i Moskva og fengu þó margir áminningu liér, sem að einhverju höfðu haft til- lineigingu til þess að hvarfla frá henni að einhverju leyti, þ. á m. Einar Olgeirsson, en aðrir voru reknir úr flokknum, svo sem Stef- án Pétursson. En skömmu eftir að þessir komm- únistar höfðu verið áminntir eða reknir úr flokknum, breytir Moskva um stefnu. Það er boðuð ný lína: Eftir að nazistar hafa brotizt til valda í Þýzkalandi, 30. janúar 1933, fer ótti kommúnista við framrás fas- ismans sívaxandi og veldur því, að söðlað er um. Boðuð er frá Maskva „sameining allra vinstri flokka, — allra lýðræðisafla gegn fasisma og stríði.“ Hér á landi gætir brátt liinnar nýju línu: 1. Fvrir kosningarnar 1937 skrif- aði Brynjólfur Bjarnason grein í Þjóðviljann 30. apríl, og segir svo: „Þess vegna hefir Kommúnista- flokkurinn ákveðið að slgðja Framsókn og Alþýðuflokkinn, í öllum þeim kjördæmum, þar sem framhjóðendur þessara flokka eru í hættu.“ 2. Eftir kosningarnar 1937 ber Héðinn Valdimarsson fram tillögu um það í Dagsbrún 15. júlí s. á., að hefja þegar umleitanir til að steypa Alþýðu- og Kommúnistaflokknum saman í „einn sameinaðan alþýðu- flokk.“ 3. Við bæjarstjórnarkosningarnar

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.