Sagnir - 01.04.1984, Side 34

Sagnir - 01.04.1984, Side 34
MATFÖNG ÚR SJÓ Fisksölutorg Hér erfisksala ifullum gangi á Ellirtg- sensplani árið 1919. Þarna sésl gamla steinbryggjan (Bcejarbryggjan), sem lá niður af Pósthússtræti. Fiskmarkaður sá. sem mitwst er á t greininni, varnokkru austar, nær Zimsensbryggju. vírspotti dreginn gegnum augun, gerð lykkja og fiskurinn borinn þannig heim. Reykvískar hús- mæður um sjötugt minnast þess að hafa notað sérstakar kápur í fískbúðarferðir, því að hætt var við að slorið strykist í fötin, þegar fiskurinn dinglaði í spottanum. Eftir að vírspottatímabilinu lauk, var farið að pakka fiski inn í gömul dagblöð og má segja, að sú aðferð hafi haldist fram 4 daga plastpokanna. Líklega á enginn lengur sérstaka fiskkápu. Reykjavík 1899 - Suður- eyri 1939 Hvernig skyldi fólk hafa þrifist á einhæfu fæðinu áður fyrr? Sem kunnugt er flokkast aðalnæringar- efnin í hvítu, kolvetni og fitu, en auk þess er nauðsynlegt að fá vítamín og steinefni. Erlendis er kolvetnarík fæða yfirleitt ódýrust, en hvíturík dýrust, miðað við orkumagn. Hér á landi var þessu öfugt farið, nóg var af ódýrri hvítu í fiskinum, en íslendingar voru aldrei sjálfum sér nógir með kolvetni, allt mjöl þurfti að flytja inn í skiptum fyrir fisk. Samkvæmt Landshagskýrslum mátti fá 85 kg af mjöli fyrir 64 kg af saltfiski í meðalári á seinni hluta 19. aldar. Séþetta umreikn- að í hitaeiningar kemur í ljós, að úr þessu mjölmagni fæst rúmlega fjórum sinnum meiri orka en úr fiskinum og auk þess hafa unnist við þetta B-vítamín. Petta virðast því hagstæð skipti, því að nóg var eftir af hvítu í trosinu til þess að mæta þörfum fólks. Hitt er svo annað mál, að saltfiskurinn hefur selst mun dýrar erlendis. Fituöflun hefur ekki venð vandamál, lýsið og bræðingurinn voru góðir orkugjafar og full- nægðu þar að auki A- og D-víta- mínþörfinni. Erfiðara var með C- vítamínöflun, það var aðallega að fá úr kartöflum og rófuin, sem bæjarbúar ræktuðu í görðum sínum, en hefur ekki dugað nema eitthvað fram eftir vetri. Nokkurt C-vítamín er í mjólk, sem einnig er besti kalkgjafinn, en eins og fyrr greinir var lítið um mjólk í Reykjavík frarn yfir aldamót. Árið 1939 var kannað mataræði og heilsufar nokkurra fjölskyldna til sjávar og sveita. Könnun þessi var gerð á vegum Manneldisráðs undir stjórn Júlíusar Sigurjóns- sonar prófessors. Valdar voru fremur tekjulágar fjölskyldur í kaupstöðunum, þó ekki svo, að þær hefðu ekki fyrir nauðþurft- um. Þarna virðist eitt pláss, Suð- 32 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.