Sagnir - 01.04.1984, Page 35

Sagnir - 01.04.1984, Page 35
MATFÖNG ÚR SJÓ ureyri við Súgandafjörð, vera svipað og Reykjavík á seinni hluta 19. aldar og um aldamótin. Mjólkurvörur voru ekki nema 10,5% af fæðinu (móti 20,5% í kaupstöðum og 31,7% í sveitum) og grænmetisneysla var sáralítil. Aftur á móti var mikið borðað af fiski og bræðingi á Suðureyri. Við mælingar kom í ljós, að kalk- og C-vítamíngildi voru langlægst þarna eins og við var að búast í mjólkurleysinu. Samt sem áður fundust hvorki beinkramarein- kenni né miklar tannskemmdir og ekki var marktækur munur á hæð og þyngd barnanna samanborið við önnur börn, sem könnunin náði til. Þetta skýrðijúlíus Sigur- jónsson með fisk- og bræðingsáti Suðureyringa. Auðvitað er það, sem fram kom í könnuninni á Suðureyri 1939 ekki alveg sambærilegt við næringarstöðu Reykvíkinga áður Prentaðar heimildir: Ágúst Jósefsson: Minningar og sviptnyndir úr Reykjavík. Rv. 1959. [Árni Helgason]: Biskupinn í Görðutn, sendibréf 1810-1853. Finnur Sigmundsson bjó til pr. Rv. 1959. (íslenzk sendibréfII). Baldur Johnsen: Eleveti Centuries ofFood and Health in Iceland with Special Reference to Caries Den- tii. Rv. 1978. Eufemia Waage: Lifað og leikið. Rv. 1949. [Geir Vídalín]: Geir biskup góði í vinarbréfum 1790-1823. Finnur Sigmundsson bjó til pr. Rv. 1966. (íslenzk sendibréf VII). Glöggt er gestsaugað. Úrval ferða- sagna um ísland. Sigurður Grímsson sá um útgáfuna. Rv. 1946. fyrr. Suðureyringar höfðu þó í sig, en því var ekki alltaf að heilsa í Reykjavík, eins og fram kemur í bréfunum, sem vitnað var til í upphafi. En það má þó leyfa sér að álykta, að fiskur og bræðingur hafi verið sæmilegt fóður, þegar það fékkst. Fátæklingar hafa þó verið illa settir, ef þeir nærðust að mestu á rúgbrauði, bræðingi og vatns- grautum; hætt er við, að þeir hafi þjáðst af vannæringu og hörgul- sjúkdómum, enda er víða minnst á kirtlaveiki í börnum. Hún lýsti sér með eitlastækkunum á hálsi og bendir það til síendurtekinnar sýkingar. í verstu tilvikunum hafa berklar verið á ferðinni. Niðurlag Matföng úr sjó héldu lífi í Reyk- víkingum og koma þau tíðindi víst fáum á óvart. En sjaldan Gömul Reykjavíkurbréf 1835-1899. Finnur Sigmundsson bjó til pr. Rv. 1965. (íslenzk sendibréf VI). Hendrik Ottósson: Frá Hlíðarhús- um til Bjarmalands. Ak. 1948. Júlíus Sigurjónsson: Mataræði og heilsufará íslandi. Rv. 1953. (Rit Manneldisráðs). Klemens Jónsson: Saga Reykjavík- urll. Rv. 1929. Landshagskýrslur, sjá Skýrslur um landshagi á íslandi. Lúðvík Kristjánsson: íslenskir sjávarhcettir I. Rv. 1980. Skýrslur um landshagi á íslandi III. Kh. 1866. 605. Miðað er við árið 1863, sem var meðalár. Þá jafngiltu 64 kg af saltfiski einni tunnu af rúg- mjöli. Innihald tunnu var 10 lýsipund og lOpund þ.e. 85 kg. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Við launar kálfur ofeldi. Engu er lík- ara en Reykvíkingar hafi ekki getað litið fisk réttu auga fyrir bragðið. Hér þróaðist engin fisk- menning, fiskur var hversdags- matur, yfirleitt matreiddur á ein- faldasta hátt og aðeins örfáar teg- undir taldar ætar. Ef eitthvað skyldi við haft, var notað kjöt, stundum margra mánaða gamalt. Þetta hefur breytst. Úrval er orðið mun meira í fiskverslunum og sælkerar hafa komið auga á, hversu gott hráefni sjávarfang er í alls konar mat. Á síðustu árum hafa sprottið upp í borginni veit- ingastaðir, sem bjóða margs konar framandi fiskrétti og ekki er annað að heyra en að það mælist vel fyrir hjá fólki. Hver veit nema næsta skref verði að bjóða upp á herta þorskhausa, lifrarmaga og bræðing? sem byggðumþessa borg. I—II. Rv. 1956-58. I 180. II 87-120, 228. Þórbergur Þórðarson: „Lifnaðar- hættir í Reykjavík á síðara helmingi 19. aldar.“ Landnám Ingólfs. Safn til sögu þess II. 3- 4. Rv. 1938-39. 144-242. Þórður Sveinbjörnsson, sjá Göm- ul Reykjavíkurbréf. Þorvaldur Thoroddsen: Minn- ingabók. Kh. 1922. Óprentaðar heimildir: Viðtöl við ýmsa Reykvíkinga 1984, m.a. Hróbjart Lúthers- son heilbrigðisfulltrúa og Steingrím Magnússon fisksala í Fiskhöllinni. SAGNIR 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.