Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 35
MATFÖNG ÚR SJÓ
ureyri við Súgandafjörð, vera
svipað og Reykjavík á seinni hluta
19. aldar og um aldamótin.
Mjólkurvörur voru ekki nema
10,5% af fæðinu (móti 20,5% í
kaupstöðum og 31,7% í sveitum)
og grænmetisneysla var sáralítil.
Aftur á móti var mikið borðað af
fiski og bræðingi á Suðureyri. Við
mælingar kom í ljós, að kalk- og
C-vítamíngildi voru langlægst
þarna eins og við var að búast í
mjólkurleysinu. Samt sem áður
fundust hvorki beinkramarein-
kenni né miklar tannskemmdir og
ekki var marktækur munur á hæð
og þyngd barnanna samanborið
við önnur börn, sem könnunin
náði til. Þetta skýrðijúlíus Sigur-
jónsson með fisk- og bræðingsáti
Suðureyringa.
Auðvitað er það, sem fram
kom í könnuninni á Suðureyri
1939 ekki alveg sambærilegt við
næringarstöðu Reykvíkinga áður
Prentaðar heimildir:
Ágúst Jósefsson: Minningar og
sviptnyndir úr Reykjavík. Rv.
1959.
[Árni Helgason]: Biskupinn í
Görðutn, sendibréf 1810-1853.
Finnur Sigmundsson bjó til pr.
Rv. 1959. (íslenzk sendibréfII).
Baldur Johnsen: Eleveti Centuries
ofFood and Health in Iceland with
Special Reference to Caries Den-
tii. Rv. 1978.
Eufemia Waage: Lifað og leikið.
Rv. 1949.
[Geir Vídalín]: Geir biskup góði í
vinarbréfum 1790-1823. Finnur
Sigmundsson bjó til pr. Rv.
1966. (íslenzk sendibréf VII).
Glöggt er gestsaugað. Úrval ferða-
sagna um ísland. Sigurður
Grímsson sá um útgáfuna. Rv.
1946.
fyrr. Suðureyringar höfðu þó í
sig, en því var ekki alltaf að heilsa
í Reykjavík, eins og fram kemur í
bréfunum, sem vitnað var til í
upphafi. En það má þó leyfa sér að
álykta, að fiskur og bræðingur
hafi verið sæmilegt fóður, þegar
það fékkst.
Fátæklingar hafa þó verið illa
settir, ef þeir nærðust að mestu á
rúgbrauði, bræðingi og vatns-
grautum; hætt er við, að þeir hafi
þjáðst af vannæringu og hörgul-
sjúkdómum, enda er víða minnst
á kirtlaveiki í börnum. Hún lýsti
sér með eitlastækkunum á hálsi og
bendir það til síendurtekinnar
sýkingar. í verstu tilvikunum hafa
berklar verið á ferðinni.
Niðurlag
Matföng úr sjó héldu lífi í Reyk-
víkingum og koma þau tíðindi
víst fáum á óvart. En sjaldan
Gömul Reykjavíkurbréf 1835-1899.
Finnur Sigmundsson bjó til pr.
Rv. 1965. (íslenzk sendibréf
VI).
Hendrik Ottósson: Frá Hlíðarhús-
um til Bjarmalands. Ak. 1948.
Júlíus Sigurjónsson: Mataræði og
heilsufará íslandi. Rv. 1953. (Rit
Manneldisráðs).
Klemens Jónsson: Saga Reykjavík-
urll. Rv. 1929.
Landshagskýrslur, sjá Skýrslur um
landshagi á íslandi.
Lúðvík Kristjánsson: íslenskir
sjávarhcettir I. Rv. 1980.
Skýrslur um landshagi á íslandi III.
Kh. 1866. 605.
Miðað er við árið 1863, sem var
meðalár. Þá jafngiltu 64 kg af
saltfiski einni tunnu af rúg-
mjöli. Innihald tunnu var 10
lýsipund og lOpund þ.e. 85 kg.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Við
launar kálfur ofeldi. Engu er lík-
ara en Reykvíkingar hafi ekki
getað litið fisk réttu auga fyrir
bragðið. Hér þróaðist engin fisk-
menning, fiskur var hversdags-
matur, yfirleitt matreiddur á ein-
faldasta hátt og aðeins örfáar teg-
undir taldar ætar. Ef eitthvað
skyldi við haft, var notað kjöt,
stundum margra mánaða gamalt.
Þetta hefur breytst. Úrval er
orðið mun meira í fiskverslunum
og sælkerar hafa komið auga á,
hversu gott hráefni sjávarfang er í
alls konar mat. Á síðustu árum
hafa sprottið upp í borginni veit-
ingastaðir, sem bjóða margs
konar framandi fiskrétti og ekki er
annað að heyra en að það mælist
vel fyrir hjá fólki. Hver veit nema
næsta skref verði að bjóða upp á
herta þorskhausa, lifrarmaga og
bræðing?
sem byggðumþessa borg. I—II. Rv.
1956-58. I 180. II 87-120, 228.
Þórbergur Þórðarson: „Lifnaðar-
hættir í Reykjavík á síðara
helmingi 19. aldar.“ Landnám
Ingólfs. Safn til sögu þess II. 3-
4. Rv. 1938-39. 144-242.
Þórður Sveinbjörnsson, sjá Göm-
ul Reykjavíkurbréf.
Þorvaldur Thoroddsen: Minn-
ingabók. Kh. 1922.
Óprentaðar heimildir:
Viðtöl við ýmsa Reykvíkinga
1984, m.a. Hróbjart Lúthers-
son heilbrigðisfulltrúa og
Steingrím Magnússon fisksala
í Fiskhöllinni.
SAGNIR 33