Sagnir - 01.04.1984, Side 53

Sagnir - 01.04.1984, Side 53
HAFNALAUS HÖFUÐSTAÐUR þeirra hlyti að bera nokkurn skaða af því, að verða svo langt frá mið- stöð inn- og útflutnings. Ekki hefur það heldur aukið á gleði þcirra Reykjavíkurkaupmannanna ef þeir Zöllner og Tuliníus hafa átt hlut að þessum hafnarfram- kvæmdum í Skerjafirði. í raun höfðu þeir Tryggvi og Guðmundur nokkuð til síns máls. Skildinganes var utan lögsagnar- umdæmis Reykjavíkur og því yði það Seltjarnarneshreppur sem fengi hafnargjöld af þessari fyrirhuguðu höfn. Þó var bent á það á þingi að ekkert hafði verið hl þess gert að athuga hvort ekki væri hægt að semja við Seltjarnar- neshrepp um að fá Skildinganes- land aftur inn í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Þingmenn virðast hafa verið ákveðnir í andstöðu sinni gegn þessum ’Hafnar1- áformum. Er líklegt, eins og Páll Líndal hefur bent á, að kaup- mannavaldið í Reykjavík hafi staðið að baki þeirri andstöðu. Þingmenn Reykjavíkur létu hins vegar í það skína að baráttan stæði um hvort veita ætti leyfi til að verðtryggja eignir ’prívat1- nianna og opna þeim leið til að §anga á rétt ’almennings* til lands 1 Reykjavík. Telja þeir að barist sé um hvort meira eigi að meta Skild- htganes eða Reykjavíkurbæ, hvort meta eigi meira óskir þessa hálfútlenda og gróðafélags eða óskir bæjarstjórnarinnar í Reykjavík og meginþorra bæjarbúa. {Alþ.t. 1907 B, 2600) ^ð vísu má til sanns vegar fær niannúðarsjónarmið hafi i naðið ferðinni að öllu leyti Þeim ’Hafnar* mönnum, en S Guðlaugur Guðmunds: lngmaður Vesturskaftfellii bentt á, voru lóðirnar, s<-tn helst er hætt við að falli í verði ef höfnin og sporbrautin enist á, lóðirnar við höfnina, ••• eign góðra og merkra borg- ara bæjarins, sem eru miklu ráðandi í bænum. (Sama, 2584- 85) En óskir „bæjarstjórnarinnar í Reykjavík og meginþorra bæjar- búa“ urðu yfirsterkari og frum- varpið um sporbraut var fellt. Fullt og ótakmarkað umboð Þessi málalok virðast hafa valdið hughvörfum hjá ’Hafnar'mönn- um. Þeir þurftu á járnbraut að halda til að höfnin gæti borið sig. Ekki var nóg að höfn væri í Skerjafirði, miðstöð verslunar og viðskipta var enn í Kvosinni og flutninga varð að tryggja. Árið 1908 var haldinn stjórnar- fundur í ’Höfn* og tekin fyrir beiðni Ólafs Árnasonar um að fá „ótakmarkað umboð til þess að semja um hafskipabryggjugjörð í Skerjafirði og afsal á landi félags- ins ef til kæmi. “ Stjórnin ákvað að verða við tilmælum Ólafs, enda þótt daufleg málalok að láta land- ið liggja ónotað og arðlaust. Þeir hafa ekki treyst sér til að leggja út í stórframkvæmdir án þess að geta tryggt afkomu hafnarinnar. Einnig má gera því skóna að hið útlenda lán hafi ekki verið eins auðfengið eftir málalokin í þing- inu. Ólafur Árnason var, sem áður sagði, kaupmaður á Eyrarbakka og frá 1907 var hann fram- kvæmdastjóri kaupfélagsins Ing- ólfs á Stokkseyri. Það félag höfðu þeir Einar Benediktsson skáld stofnað ásamt nokkrum bændum þar eystra. Ólafur sneri sér nú til Einars og gerði við hann samning um kaup landsins í Skildinganesi. Sá samningur er dagsettur 5. júní 1910. Ekkert er hægt að segja frekar um efni þessa samnings, því hann virðist nú týndur og aðeins vitnað til hans í skuldabréfi frá 1913. Port Reykjavík Einar Benediktsson var sem kunnugt er mikill áhugamaður um íslenskar auðlindir og leiðir til að koma þeim í verð. Það er því ekki undarlegt að hann skuli koma við sögu hafnargerðar í Skerjafirði. Vorið 1910 hafði Einar verið í Englandi og átt þar aðild að stofnun stórfélags sem nefnt var The British North- Western Syndicate Ltd., en al- mennt kallað ’Samlagið* hérlend- is. Markmið þess var að reka al- hliða starfsemi á sem flestum sviðum atvinnulífs á íslandi. Sanmingurinn sem Einar gerði við Ólaf Árnason var því fyrir þetta félag. Áður höfðu ’Hafnar1- menn boðið Reykjavíkurbæ að kaupa landið, en því boði verið hafnað. Sigurður Brietti (1860-1952), póstmeist- ari t Reykjaink 1897-1930, póstmála- stjóri 1930-35. Mikill áhugatnaður utti ýtniss kotiarfratnkvæmdir í höfuðstaðnum. SAGNIR 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.