Sagnir


Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 121

Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 121
.ÍSLANDSSAGAN UMRITUГ kennsluefni og kennsluaðferðir. í því sem hér fer á eftir flétta ég saman nokkrar af hugmyndum Dananna og hugmyndir mínar um gerð kennslubókar, í þessu til- felli um íslandssögu 1880-1980. Óumdeilt meginmarkmið allrar sögukennslu er að hjálpa nemendum til að líta á sig sem söguleg fyrirbæri. Best er að nálg- ast þetta markmið með því að kenna námsgreinina sögu sem sögu og láta tímavíddina njóta sín til fullnustu. Það er auðvelt að gera með því að tefla saman tveimur (eða fleiri) ólíkum sam- félagsgerðum, t.d. bændaþjóðfé- laginu íslenska og neyslusamfé- lagi samtímans. Nánar útfært má hugsa sér að framleiðslu sé fylgt eftir frá sjálfsþurftabúskaþ til tæknivædds landbúnaðar, frá tóskap til vefnaðariðnaðar, frá handfæri til botnvörpu, o.s.frv. og tekin verði ítarleg dæmi um hvert um sig. I öðru lagi á að veita nemand- anum innsýn í hið sérstaka og þá sem dýpkun á almennri lýsingu. Hugsum okkur að verið sé að fjalla almennt um aðbúnað og kjör fólks fyrir 100 árum. Hér á Akureyri er þá alveg tilvalið að nýta sér ágæta bók Jónasar Rafn- ars um húsakynni í Eyjafirði fram, frá því fyrir 80-100 árum. í henni eru grunnteikingar af öllum sveitabæjum í þremur hreppum ásamt viðeigandi skýringum. Ég prófaði að láta nemendur mína fá ljósrit af grunnmyndum tveggja býla um 1880, Kambs í Önguls- staðahreppi sem var örreytiskot og Grundar í Saurbæjarhreppi sem var stórbýli. Síðan leituðum við uppi ábúendur jarðanna í Manntalinu 1880 og veltum fyrir okkur ólíkri samsetningu Qöl- skyldna og fermetrafjölda á hvern heimilismann. Auðvitað hefur þetta tiltekna dæmi sérstaka skír- skotun í Eyjafirði en ég tel að taka eigi svona hliðarspor út í þröng viðfangsefni, því það er erfitt að læra söguna eingöngu sem eitthvað óhlutbundið og fjarlægt. í þriðja lagi er spurning hvort rétt sé að kenna atvinnu-, félags-, stjórnmála- og menningarsögu í einum og sama áfanganum (áfangakerfi er jú í flestum fram- haldsskólunum). Hjá mér hefur menningarsagan mest setið á hak- anum en atvinnu- og félagssagan haft stöðugt vaxandi vægi. Hvort það eru endilega réttar áherslur skal ég ekki fullyrða um en meðal nemenda er jarðvegurinn góður. Þá er ég ekki frá því að menning- arsögunni megi nokkuð sinna með vel völdu myndefni sem jafnframt falli að textanum á hverjum stað. En hér er auðvitað hægt að hugsa málið upp á nýtt. Áfangakerfi framhaldsskólanna fæða af sér fjölbreyttar náms- brautir og til að mæta þörfum þeirra væri e.t.v. eðlilegra að framleiða þemabækur. Hér hef ég einkum sænskar kennslubækur, Historia pa egen hand, í huga sem fyrirmynd. Umfjöllun þeirra um síðustu 180 árin er með þeim hætti að fyrst kemur hefti sem spannar öll svið hefðbundinnar sögu tíma- bilið út í gegn. í lok hvers kafla eru síðan tilvísanir til ítarlegri umfjöllunar í einum fimm þema- heftum. Svíarnir setja þetta sjálfir upp svona: 2A 2B Industrialismens samhálle Varlden 2C Nationalism och internationalism under tvá 2D Dc politiska idé- ernas utveckling árhundra- 2E Kampenför den demokrati ochjám- likhet 2F Kulturen och samhállct Mælt er með því að allir nem- endur lesi grunnheftið en síðan er mismunandi hvaða þemahefti nemendur lesa og fer það eftir því hvaða braut þeir velja. Nú er þetta ekki fyllilega sambærilegt við íslandssögu því sænsku bækurnar eru skrifaðar til kennslu í almennri mannkynssögu en mér sýnist ekki fráleitt að þjóðarsögu megi segja á svipaðan hátt. Grunnheftinu væri ætlað að tengja saman meginlínur í atvinnu- og stjórn- málasögu aðallega en þemahefti gætu t.d. fjallað um verkalýðs-og stéttabaráttu, hugmyndastefnur og þróun stjórnmálaflokka, atvinnuhætti til lands og sjávar, fólksfjölgun og þéttbýlismynd- un o.s.frv. Aðalatriðið er að höf- undur/höfundar byrji á því að leggja niður fyrir sig hvaða efni á að fjalla um og hvernig skuli gera það. Fjórða atriðið sem ég vil koma á framfæri er að góð verkefni fylgi hverjum kafla í kennslubók. Verkefni sem unnt er að leysa beint út frá textanum og líka verk- efni sem krefjast vinnu á bóka- safni skólans eða annars staðar. Það er mikil menntun fólgin í því að handleika framandi bækur og á mis við þá reynslu mega nem- endur alls ekki fara. Um ólíkar gerðir verkefna mætti skrifa langt mál en ég vil sérstaklega brýna fyrir mönnum að hræðast ekki verkefni sem hvetja nemandann til þess að taka afstöðu til mála. Það er hlutverk okkar að hjálpa nemendum til að móta viðhorf sín og gildismat. í fimmta lagi vil ég endilega að grófflokkaðar kennsluleiðbein- ingar fylgí námsbókum. Kenn- arar eru ákaflega viðkvæmir og eiga margir erfitt með að kyngja því að leiðsögn sé góð (sem er auðvitað í hróplegu ósamræmi við vinnu þeirra sjálfra). En rétt mun þó og skylt að þeir sem vilja vita eigi kost á að kynnast hug- myndum bókarhöfundar um hvernig nýta skuli bókina til náms og kennslu. Gildi slíks er ómetan- SAGNIR 119
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.