Sagnir


Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 125

Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 125
AUMASTIR ALLRA en hefði átt að segja „II faut þroté- ger“, menn verða að verja garðinn sinn, því að ræktunin tekst ekki, ef garðholan er ekki varin af harð- fengi. Allir sérfræðingar, livað sem þeir nefnast, eiga sér reit, sem þeir þurfa að verja fyrir örtröð, svo hann leggist ekki í flag. Læknar, lögfræðingar, verk- fræðingar, líffræðingar, sagn- fræðingar o.s.frv. verða að verja akur fræða sinna fyrir hómópöt- um og fúskurum. Allar fræði- greinar eru eða eiga að vera þjón- ustugreinar fyrir lýðinn í landinu og verða gildislitlar, ef sér- fræðingar láta loddara troða sér um tær. Sagan er drottning húmaniskra fræða og sjálfstæður veruleiki eins og allar aðrar fræðigreinar, og þessi veruleiki er fólginn í heim- ildum um atferli mannsins frá upphafi vega til líðandi stundar. Sagnfræðin leitar skilnings á atferlinu eftir ákveðnum heimildabundnum leiðum. Hún á að vera fólki til leiðbeiningar um skilning á því sem gerst hefur og auðvitað einnig til skemmtunar, og hún er kröfuhörð og heimtar dygga þjónustu og gott atlæti, eins og drottningu ber. Hún á sér Ijölda þræla, sem verða að læra að vinna og sinna skyldu sinni, elia hljóti þeir föðurlega áminningu eins og Steindór Gunnarsson. í þessu þrælaliði eru skjala- og minjaverðir, fulltrúar og skrif- stofustjórar út um borg og bý. Sagnfræðingar stunda heimilda- bundin störf og geta ekki sinnt þeim, efþjóðskjalaverðirogfjöldi annarra manna í trúnaðarstöðum rækja ekki skyldur sínar, safna kerfisbundið skjölum og skilríkj- um, flokka þau og gera þau aðgengileg. Tilgangslítið er að föndra við háskólakennslu í sagn- fræði, jafnvel þótt menn séu kennsluóðir, ef skyldan við söfnun, könnun og varðveislu heimilda er vanrækt, en í van- rækslunni felst opinber lítilsvirð- ing og jafnvel tilraun til þess að torvelda sagnfræðingum störf sín. Sagan er hættulega vinsæl og stendur undir stóriðnaði, blaða bóka, mynda og ferðalaga. Vió lifum og hrærumst í sögu, sem borin er fram af fréttamönnum, stjórnmálamönnum, alls konar fjölmiðlafólki, kvikmyndagerð- armönnum, rithöfundum og leið- sögumönnum, sem fæstir hafa fengist við sagnfræði og bera jafn- vel fyrirlitningu fyrir mörgu því, sem birtist í hennar nafni af því að sagnfræðingar eru misjafnir rit- höfundar, og ritlist er ekki þáttur í sagnfræðinámi. Bæði ég og ýmsir aðrir hefðu aldrei lagt stund á sögu, hefðum við verið ritfærari en raun ber vitni. Staðreyndin er sú að mikill hluti þess, sem berst á markað í nafni sögunnar, er alls ekki samið af sagnfræðingum, og samt er margt af því mjög vel unnið, frá öllum sjónarmiðum séð. Ég ætla að nefna hér tvö dæmi. Flugsögufélag var stofnað 1977, og gefur út ágætt tímarit, Flugsögu. Félagið hefur bjargað miklum menningarsögulegum verðmætum bæði í máli og myndum og munum eins og Northrop flugvélinni, sem grafin var upp úr Þjórsá 1979. í félaginu eru áhugamenn einir að verki og engir sagnfræðingar, og helstu vandamál félagsins er varðveisla og söfnun minja um flugsögu okkar og stofnun flugminjasafns. Austur á Rangárvöllum sendi vinnumaður, Valgeir Sigurðsson á Þingskálum, frá sér frábært verk fyrir jólin, Rangvellingabók, sögu jarða og ábúðar í Rangár- vallahreppi. í formála rekur hann aðdraganda þess að hann réðst í þetta tímafreka verk. Hann segir: „Á unglingsárum mínum voru uppi hugmyndir um að erlent stórveldi gerði hluta Rangárvalla að hernaðarflug- velli í sambandi við herskipa- höfn í Þykkvabæ. Voru gerðar talsverðar mælingar til undir- búnings því verki og þjóð- kunnir fjáraflamenn tóku að kaupa land þar sem hernaðar- mannvirkjunum var ætlað að vera. Þessar áætlanir urðu til þess að efla mjög þjóðernisvitund mína og beina hug mínum að ættlandinu og sögu þess og þá ekki síst að sögu minnar heima- byggðar og því fólki, er þar hafði lifað og starfað. Fram að þessu hefur gæfa Rangárvalla SAGNIR 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.