Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Side 10

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Side 10
r- Kristján Bersi Ólafsson: Til hvers var barizt? Ef þetta eitt er þaff sem koma skal, þá er von menn spyrji: til hvers var barizt? í hverra þágu ortum vér okkar Ijóff ef allt f einu sést aff vor gamla trú fær ekki staffizt frekar en óvitahjal og vér finnum oss sjálfa stadda á villuslóff? Og þetta: aff gera sér grein fyrir því aff sú glæta er vér eygffum í f jarska og héldum aff væri neistar frá báli hins nýja tíma, framtíð og nærffi oss vonum hefur ei orffiff meira en skyndiglampi, ljósbrot, er líkt og aff leggjast til svefns í góffri trú aff kvöldi, en vakna aftur upp aff morgni viff þaff aff allt er breytt: sannleikur orffinn aff lygi * og lygin sannleikur. Seg mér, til hvers var barlzt? listaverk, það geti þeir alltaf gert í tómstundum á kvöldin. Slíkt er mis- skilningur. Maður verður að helga sig listinni með öllu, eða láta hana afskipta- lausa, annars getur farið illa fyrir manni. 8 Það er orðið áliðið dags, og við kveðjum skáldið í Gljúfrasteini á þrepskildi og þökkum ágætar mót- tökur. Síðan hverfum við í rykmökk- inn á nýjan leik og höldum heim- leiðis úr Mosfellssveit með kvöldsól í augun. Ó. J. DAGSKRÁ i

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.