Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Qupperneq 11

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Qupperneq 11
AGNAR ÞORÐARSON: Tvö atriði úr nýju leikriti Leikritið gerist á forsviði og baksviði. Forsviðið er nöturleg kaffistofa ein- hversstaðar nákegt höfninni. Baksviðið er dagstofa á heimili Stefáns banka- ritara. Sefán er maður á fertugsaldri, mik- ill unnandi hljómlistar og góður píanó- leikari. Æskuvinur hans er Ármann, óreglusamt tónskáld, sem frúin, Greta, má hclzt ekki sjá á heimili þcirra. Fjórða atriði gerist að morgni dags. Stefán hefur verið að búa sig til að vera við jarðarför starfsbróður síns úr bankanum, en notar teekifcenð til að grípa í píanóið meðan Greta hefur vik- ið sér frá. Hann situr við píanóið og leikur einfalt stef eftir Armann vin sinn. Andartaki síðar sést Ármann gtegjast inn i stofuna og skima í kringum sig. Hann er listamannslegur og stielir sýni- lega útlit Schuberts. Hann leeðist að Stefáni og slcer taktinn tilgerðarlega með handleggjum og höfði. Stefán verður var við að einhver er fyrir aft- an hann, heldur að það sé Greta, kipp- ist við, hcettir og litur upp. Agnar Þórðarson FJÓRÐA ATRIÐI STEFÁN — (léttir viS að sjá að það er Ár- mann tónskáld). Nú ert það þú — ég hélt það væri Greta. ÁRMANN — Dyrnar voru opnar fram svo ég_. . . STEFÁN — Auðvitað (leikur). ÁRMANN — Hvernig finnst þér það? STEFÁN — jú — ég er farinn að kunna við það (leikur og Ármann hlustar af inni- legri hrifningu). ÁRMANN — Lýriskt — bara nógu lýriskan áslátt. STEFÁN — (leikur). ÁRMANN — (þegar St. er búinn með stef- ið). En veiztu — þeir komu í morgun til að taka píanóið. STEFÁN — Píanóið. En varstu ekki búinn DAGSKRÁ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.