Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Page 19

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Page 19
gylfi gröndal: vélhljóð tónverk í fyrstu einfalt stef sem stiklað vceri á steinum, siðan hljóma fiðlur: vaðið dýpra lengra undan straumi unz í einni svipan hróp þín: hljóma lúðrar. Hljóð. Að lokum fagott Borgin er sveit mín. Bernskuna geymir ei lœkur, ei landslag, en gata og hús. Leyndarmál geymir ei lundurinn græni, en bekkur og tjörn í blómagarði. Ástamál hjalar ei áin kvika, minn eini niður: vélhljóð. Borgin: mín œska, mitt Ijóð. DAGSKRÁ líkt og bárur rauli raunaljóð. 17

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.