Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Síða 47

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Síða 47
VIÐ VEGPRESTINN Hlátur fólks og Tjörnin í Reykjavík Þeir, sem auglýsa gamanbókmenntir, hafa g-jarna orð á því, aS hláturinn lengi lífiff. En hafiff þið tekiff eftir þvi, hvaff hlátur fólks er margbreytilegur? Ég þekki mann í Hornafirði, sem hlær svo stórkostlega, aff þaff er eins og Eystra- Horn og Öræfajökull séu aff samhringja, þegar hann skellir upp úr. Stundum hef ég komiff á vinnustaði, þar sem ríkir sérstök tegund af hlátri. Allir hlæja eins. Kannske hlæja fimm persónur samhljóma hlátri. Þannig var hlátur vinnukvenna á einu hótell hér í bænum. Þær hlustuffu alltaf á Keflavikurútvarpiff og þvoffu upp disk- ana. Allt rann saman í einn tón hlát- ur þeirra, diskaglamriff og djassinn. Þegar krían flytur í hólmann, kemur fram sérstakur hlátur viff Tjörnina i Reykjavik. Þau ganga þama saman sæl og prúff. Nýir og nýir árgangar. Ég hef séff mörg þeirra og hlustaff á hlátur þeirra vor eftir vor. Annaff talar í einu, og á eftir hlæja bæði. Öll hlæja þau. Og þau hlæja öll eins. Þetta er hlátur ástarinnar. Þau vita ekkl, af hverju þau hlæja, en hlæja samt. Þegar húm ágústnóttanna færist yfir bæinn, hljóffnar hlátur ástarinnar viff Tjörnina í Reykjavík. Næsta vor hittum viff þau kannske akandi barnavagni inni viff Sundlaugar effa vestur í Skjólum. Og þá hlær nýtt fólk hlátri ástarinnar viff Tjömina i Reykjavík. Lítiö eitt um söfn íslendingar minnast þess stundum meff nokkru stolti, aff hérlendis séu flestir læs- ir, sem á annaff borð hafa af náttúmnni hlotið þær gáfur að geta öðlazt lestrar- kunnáttu. Til kennslumála er á fjárlögum þessa árs veitt samtals nærri 107 milljónum króna. Til Landsbókasafnsins er veitt 1.117 þús- undum króna, og til Þjóðskjalasafns er veitt 463 þúsundum króna. Nú er allra góðra gjalda vert að eiga góða skóla og sómi hverrar þjóðar, aff almenningur sé sem bezt menntur. Að dómi fróðustu manna skortir þó mjög á, aff til séu á íslandi nægilega margir effa stórir skólar. En hversu góffur sem hver skóli er, getur hann aldrei jafnazt á viff gott safn. Þaff er engin menntastofnun í heiminum þvílík sem gott safn. Þaff er helgur staffur, þar sem fróffleiksfúst fólk getur öðiazt meiri menntun en á ævi- Iangri skólasetu. Þaff er nokkurt gap í skólamálum ís- lendinga, hversu Iítt er lögff á það á- herzla, að nemendur kunni aff nota söfn. Er og sannast, aff flest skólasöfn Iandsins nema Háskólabókasafniff njóta ónógrar umhirðu. En þótt Iláskólabóka- safniff sé vegna hins fágæta og ágæta bókasafns Benedikts S. Þórarinssonar hiff eina skólasafn á íslandi sem ekki kafnar undir nafni sínu, er þaff engan veginn nægilega búiff, og flestir stúdentar, t. d. f íslenzkum fræðum, verffa í námi sínu aff nota Landsbókasafn og Þjóffskjalasafn aff meira og minna leyti. dagskrá 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.