Félagsbréf - 01.10.1958, Blaðsíða 7

Félagsbréf - 01.10.1958, Blaðsíða 7
GUNNAR DAL HIÐ FIILLKOMNA Mr Bgar ég var ungur leita<5i ég hins fullkomna Ijóss ofar öllum litum. Þegar ég var ungur leitáði ég hins fullkomna söngs í djúpum allra Ijöða. Og himneska ródd úr djiipi þagnarinnar sagði: Barnið mitt! Blik draumsins í auga veruleikans sé Ijós þitt. Niður eilífðarinnar í eyra dagsins sé söngur þinn. Barnið mitt! horfðu ekki í sólina til að sjá Ijósið!

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.