Félagsbréf - 01.10.1958, Page 22

Félagsbréf - 01.10.1958, Page 22
A. JASH IN LYFTISTENCUR A. JASHIN er ungur rússneskur rithöfundur. Smásaga hans Lyfti- stengur, sem birtist í Literaturnaja Moskva, 2. hefti 1956, er ávöxtur þess skammvinna „frjálslyndis“ í rússneskri ritskoSun, sem átti sér stað eftir hina frœgu rœSu Krústjoffs á tuttugasta flokksþinginu. Smásaga þessi varö álíka frœg austur þar og skáld- saga Dudintseffs, Ekki af einu saman brauði, sem verSur bók mánaSarins lijá AB í desember. Höfundar beggja þessara sagna voru sakaSir um „flokksfjandsamlegan níhilisma“ og fáránlegar frelsishugmyndir. Nú eru báSar sögurnar bannaSar í Sovétríkjunum. Ritstj. olíulampa í stjórnarlierbergi samyrkjubúsins eins og venja var til a kvöldin. Það voru brestir og smellir í útvarpstækinu, svo að marsinn, sem verið var að leika, beyrðist mjög ógreinilega. Umliverfis ferkantað borð úr furu sátu fjórir menn. Það var reykj- arsvæla í lierberginu, svo að ljóstýran lýsti illa, og mönnum fannst einhvern veginn að stybban í herberginu vlli skarkalanum í útvarp- inu. Á borðinu stóð sneisafull krukka af sígarettustubbum. Þegar nýjum stubbi var fleygt í liana, lagði Zípýshev fjósameistari brot af glerplötunni, sem verið hafði á borðinu, yfir liana. I livert sinn sem bann gerði það, sagði einhver hinna: — Gættu þín, fjósamaður. Ef þú svíður af þér skeggið, fara kýrnar að gera sér dælt við þig. Zípýsliev svaraði alltaf því sama til: — Skiptir engu. Hætti þær að hafa beyg af mér, þá hækkar kannski í þeim nytin. Og þá fóru allir að lilæja. öskuna af sígarettunum, sem þeir vöfðu sér sjálfir, settu þeir ann- aðhvort á gólfið eða í gluggakistuna. En stubbunum fleygðu þeir í krukkuna. Þannig sátu þeir og töluðu saman í einlægni um það, sem þeim lá á hjarta, að liætti góðra félaga. Uppi á veggjunum grillti í skilti með áletruðum slagorðum, sem virtust valin út í bláinn, og þar liékk listi yfir meðlimi samyrkju-

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.