Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2007, Blaðsíða 60
The Way she Moves
Rómantísk mynd frá árinu 2001
með Annabeth Gish í aðalhlut-
verki. Ung kona, Amie, fer á
dansnámskeið til þess að heilla
tilvonandi eiginmann sinn í
brúðkaupinu. Danskennarinn
verður staðráðinn í því að gera Amie að úrvalsdansara sem leiðir til þess að
þau eyða hverjum fríum tíma saman og fara að fella hugi saman.
Stelpurnar
Stelpurnar sprenghlægilegu eru snúnar aftur í
þriðja sinn og hafa aldrei verið fyndnari. Nýir og
skemmtilegir leikarar hafa slegist í hópinn, þar á
meðal hin frábæra Helga Braga. Stelpurnar hafa
þrívegis unnið til Edduverðlauna og eru ómissandi
skemmtun fyrir alla sem kunna að meta ekta,
íslenskan húmor.
Útsvar
24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli
í skemmtilegum spurningaleik. Í þessum þætti
keppa lið Vestmannaeyja og Mosfellsbæjar og
meðal keppenda eru Helgi Ólafsson skákmeist-
ari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona.
Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni
Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
16:05 07/08 bíó leikhús
16:35 Leiðarljós (Guiding Light)
17:20 Táknmálsfréttir
17:30 Ungar ofurhetjur (24:26) (Teen
Titans, Ser. II)
17:52 Villt dýr (21:26) (Born Wild)
18:00 Snillingarnir (33:42) (Disney's Little
Einsteins)
18:24 Þessir grallaraspóar (2:26) (Those
Scurvy Rascals)
18:30 Svona var það (6:22) (That 70's
Show)
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:10 Útsvar
21:10 Rebus - Mannamunur (Rebus: Let
it Bleed)
Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir
Ian Rankin um John Rebus rannsóknar-
lögreglumann í Edinborg. Leikstjóri er
Roger Gartland og meðal leikenda eru Ken
Stott, Claire Price, Anna Chancellor og Roy
Marsden. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
22:25 Umsátrið um Alamó (The Alamo)
Bandarísk bíómynd frá 2004 byggð á
sögulegum atburðum sem áttu sér stað árið
1836. Þá sat tvö þúsund manna her Santa
Anna einræðisherra í Mexíkó um tæplega
200 Texasbúa sem vörðust hetjulega í
gamalli trúboðsstöð. Leikstjóri er John Lee
Hancock og meðal leikenda eru Dennis
Quaid, Billy Bob Thornton, Jason Patric og
Patrick Wilson. Atriði í myndinni er ekki við
hæfi ungra barna.
00:40 Mulholland Falls (Mulholland Falls)
Bandarísk spennumynd frá 1996. Myndin
gerist um 1950 og segir frá rannsókn
glæpadeildar lögreglunnar á morði á ungri
konu. Leikstjóri er Lee Tamahori og meðal
leikenda eru Nick Nolte, Melanie Griffith,
Chazz Palminteri, Michael Madsen, Jennifer
Connelly og John Malkovich. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna. e.
02:25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:30 Game tíví (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Vörutorg
16:00 Vörutorg
17:00 Game tíví (e)
17:25 7th Heaven (e)
Bandarísk unglingasería sem hefur notið
mikilla vinsælda í Bandaríkjunum undan-
farinn áratug. Hún hóf göngu sína vestan
hafs haustið 1996 og er enn að. Camden-
fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt
en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt
hús af börnum og hafa í mörg horn að líta.
18:15 Dr. Phil
19:00 Friday Night Lights (e)
20:00 Charmed
21:00 Survivor. China (6.14)
22:00 Law & Order. Criminal Intent (13.22)
22:50 Masters of Horror (5.13)
Þekktustu hrollvekjuleikstjórar samtímans
leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá
hárin til að rísa. Nú er komið að sjálfum
John Carpenter (Halloween, The Thing)
að leikstýra hrollvekjandi sögu með Ron
Perlman í aðalhlutverki. Ofsatrúarmaður
reynir að „bjarga“ óléttri dóttur sinni sem
er að fara í fóstureyðingu. Hann undirbýr
vopnaða árás ásamt sonum sínum á sama
tíma og læknana fer að gruna að það sé
eitthvað yfirnáttúrlegt að fóstrinu.
23:40 Backpackers (17.26)
00:10 Law & Order. SVU (e)
01:00 The Company (e)
01:50 The Black Donnellys (e)
02:40 The Woman In Red
Gamanmynd frá 1984 með Gene Wilder
í aðalhlutverki en hann leikstýrir einnig
myndinni. Teddy Pierce er feiminn og
rólyndur en allt breytist þegar hann verður
hugfanginn af rauðklæddri konu. Nú er
eiginkona hans farin að pússa byssuna, vinir
hans reyna eftir fremsta megni að hylma
yfir með honum og Teddy gæti endað
buxnalaus í fréttatímanum. Gættu þess
hvers þú óskar - óskin gæti ræst.
04:10 C.S.I. (e)
05:00 Vörutorg
Sjónvarpið SKjÁreinn
07:00 Meistaradeildin - meistaramörk
07:40 Meistaradeildin - meistaramörk
08:20 Meistaradeildin - meistaramörk
09:00 Meistaradeildin - meistaramörk
17:05 Meistaradeild Evrópu – endurs.
18:45 Meistaradeildin - meistaramörk
19:25 Það helsta í PGA mótaröðinni
Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar
sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að
kynnast betur kylfingunum í bandarísku
PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála
í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk
þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð.
19:55 UEFA Cup - 2007
22:00 NFL Gameday
Upphitun fyrir leiki helgarinnar í bandaríska
fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif
síðustu helgar eru sýnd.
22:30 PGA Tour 2007 - Highlights
Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-móta-
röðinni í golfi í Bandaríkjunum. Farið er yfir
helstu tilþrifin fyrstu þrjá keppnisdagana
en svo er efstu kylfingunum fylgt eftir á
lokaholunum.
23:25 UEFA Cup - 2007
06:00 The Man (Maðurinn)
08:00 Looney Tunes: Back in Action
(Kalli kanína og félagar snúa aftur)
10:00 New York Stories (e)
12:00 Elizabethtown (Jarðaförin)
14:00 Looney Tunes: Back in Action
(Kalli kanína og félagar snúa aftur)
16:00 New York Stories (e)
18:00 Elizabethtown (Jarðaförin)
20:00 The Man (Maðurinn)
22:00 The 40 Year Old Virgin
00:00 Psycho (Skelfing)
02:00 Around the Fire (Í kringum eldinn)
04:00 The 40 Year Old Virgin
18:20 Fréttir
19:10 Hollyoaks (44:260)
19:30 Hollyoaks (45:260)
20:00 Ren & Stimpy
20:30 Ren & Stimpy
21:00 Rolling Stones - The Truth Lie (e)
22:00 It´s Always Sunny In Philadelphia
22:20 Numbers NÝTT (2:24)
23:05 Life on Mars
Önnur þáttaröð breskra þátta sem segir frá
lögreglumanninum Sam Tyler sem lendir
í alvarlegu slysi og þegar hann vaknar er
hann staddur á árinu 1973. Hvað er hér að
baki? Er þetta tímaferðalag eða er hann að
dreyma? (7:8) Sam vaknar skelkaður um
miðja nótt þar sem félagi hans er mættur
haugfullur og að því er virðist nýbúinn að
fremja morð. 2006.
00:00 Totally Frank
Totally Frank er spennandi og skemmtileg
þáttaröð um fjórar stelpur sem ákveða
að setja saman hljómsveit og reyna að
slá í gegn. Leiðin á toppinn er ströng og
stelpurnar þurfa að standa saman ef þær
eiga að standast freistingarnar sem bíða
þeirra. 2005.
00:25 Hollywood Uncensored
00:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Föstudagur
Sjónvarpið kl. 20.10
▲ ▲
Stöð 2 kl. 20.45
▲
SkjárEinn kl. 23.00
Föstudagur laugardagur
föStUDAGUR 26. oktÓBER 200760 Dagskrá DV
08:00 Morgunstundin okkar
08:01 Gurra grís (63:104)
08:05 Fæturnar á Fanney (20:26)
08:16 Halli og risaeðlufatan (33:52)
08:28 Snillingarnir (34:42)
08:53 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir
(41:53)
09:15 Krakkamál (3:5)
09:23 Hreinn hrollur (2:52)
09:36 Bitte nú! (7:26)
10:00 Latibær (126:136)
10:30 Kastljós
11:00 Kiljan
11:45 07/08 bíó leikhús
Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda-
og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn
J. og aðrir umsjónarmenn Andrea
Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María
Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um
dagskrárgerð. Framleiðandi er Pegasus. e.
12:15 Foo Fighters á tónleikum
13:50 Landsleikur í handbolta
15:40 Hvað veistu?
16:10 Jesúbúðirnar
17:40 Táknmálsfréttir
17:50 Útsvar
24 stærstu bæjarfélög landsins keppa
sín á milli í skemmtilegum spurningaleik.
Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir
stýra þættinum. Útsendingu stjórnar Helgi
Jóhannesson. e.
18:54 Lottó
19:00 Fréttir
19:35 Veður
19:45 Spaugstofan
20:15 Laugardagslögin
21:15 Hrúturinn Hreinn (3:40)
21:25 Laugardagslögin - úrslit
21:40 Frá hvaða reikistjörnu ertu?
23:25 Blekkingavefur
01:10 Í hefndarhug
02:55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
10:45 Vörutorg
11:45 Dr. Phil (e)
15:30 Ertu skarpari en skólakrakki? (e)
Nýr íslenskur spurningaþáttur fyrir alla
fjölskylduna. Keppendur þurfa að glíma við
spurningar sem teknar eru upp úr skólabók-
um grunnskólakrakka og við hvert rétt svar
klífur viðkomandi upp peningatré en í efsta
þrepinu eru 2 milljónir króna. Keppandinn
getur þrisvar 'svindlað' með aðstoð
skólakrakka til að svara spurningunum.
Stjórnandi þáttarins er Gunnar Hansson.
16:30 Survivor (e)
17:30 Giada´s Everyday Italian (e)
18:00 Game tíví (e)
18:30 7th Heaven
19:15 How to Look Good Naked (e)
20:05 Allt í drasli (e)
20:35 30 Rock (e)
Bandarísk gamansería þar sem Tina Fey
og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlut-
verkunum. Liz byrjar aftur með fyrrverandi
kærasta vegna þess að henni leiðist að vera
laus og liðug. Jack hefur áhyggjur af henni
og heldur áfram að skipta sér að einkalífi
hennar.
21:00 Friday Night Lights (e)
22:00 House (e)
23:00 The Way She Moves
00:30 Law & Order. Criminal Intent (e)
01:20 Californication (e)
Glæný gamanþáttaröð með David Duchov-
ny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn
Hank Moody sem má muna fífil sinn fegurri.
Þetta eru ögrandi þættir með kolsvörtum
húmor. Hank lendir í slagsmálum og endar
í fangelsi. Hann endurnýjar kynnin við konu
sem hann móðgaði á blindu stefnumóti
og Mia reynir að stela sögu eftir Hank til að
nota í skólanum.
01:55 Heartland (e)
02:45 Ertu skarpari en skólakrakki? (e)
03:35 C.S.I. (e)
04:25 C.S.I. (e)
05:15 Vörutorg
SKjÁreinn
08:10 PGA Tour 2007 - Highlights
09:05 Það helsta í PGA mótaröðinni
09:30 Meistaradeild Evrópu - endurs
11:10 Meistaradeildin - meistaramörk
11:50 Presidents Cup 2007
16:50 NFL Gameday
17:20 Spænski boltinn - Upphitun
17:50 Spænski boltinn
20:00 Hnefaleikar
21:00 Hnefaleikar
Upptaka frá sögulegum bardaga milli
Castillo og Corrales sem sýndur var beint í
maí í fyrra.
22:10 Hnefaleikar
23:20 Box - J. Calzaghe vs. J. Lacy
Útsending frá einvígi Joe Calzaghe og Jeff
Lacy sem fram fór 4. mars 2006. Þeir þykja
ein allra stærstu efnin í Evrópu. Þeir höfðu
aldrei tapað bardaga fyrir þetta einvígi og
voru með ótrúlegt skor. Calzaghe hefur 40
sinnum mætt í hringinn og sigrað þá alla,
31 þeirra með rothöggi. Lacy hefur 21 sinni
mætt í hringinn og unnið þá alla, 17 með
rothöggi.
00:25 Box - Joe Calzaghe vs. Sakio Bika
06:00 Diary of a Mad Black Woman
(Dagbók brjálaðrar konu)
08:00 Virginia´s Run (Hestastelpan)
10:00 Duplex (Grannaslagur)
12:00 Bee Season (Stafsetning)
14:00 Diary of a Mad Black Woman
(Dagbók brjálaðrar konu)
16:00 Virginia´s Run (Hestastelpan)
18:00 Duplex (Grannaslagur)
20:00 Bee Season (Stafsetning)
22:00 Walk the Line (Línudans)
00:15 Whacked! (Negldur!)
02:00 Disaster (Stórslys)
04:00 Walk the Line (Línudans)
14:30 Hollyoaks (40:260)
14:55 Hollyoaks (41:260)
15:20 Hollyoaks (42:260)
15:45 Hollyoaks (43:260)
16:10 Hollyoaks (44:260)
16:50 Skífulistinn
X-factor stjarnan Rakel Magnúsdóttir fer yfir
vinsælustu lögin á Íslandi í hverri viku.
17:45 Smallville (15:22) (e)
18:30 Fréttir
19:00 Talk Show With Spike Feresten
(9:22) (e)
19:30 The George Lopez Show (13:22) (e)
19:55 E-Ring (13:22)
Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers
með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í
aðalhlutverkum. J.T Tisnewski (Benjamin
Bratt) er fyrrum CIA maður sem vinnur í
Pentagon fyrir bandaríska herinn.
20:40 Skins (9:9)
21:30 The Little Richard Story
23:05 Most Shocking
23:50 Bestu Strákarnir (27:50) (e)
00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Stöð 2 - bíó
Sýn
Sjónvarpið
Stöð 2 - bíó
08:10 Oprah (Oprah 2006 - 2007)
08:55 Í fínu formi
09:10 The Bold and the Beautiful
09:30 Wings of Love (50:120) (Á vængjum
ástarinnar)
10:15 Numbers (1:24) (Tölur)
11:00 Ástarfleyið (6:11)
11:35 Freddie (9:22) (10:22)
12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir)
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Forboðin fegurð (93:114)
13:55 Forboðin fegurð (94:114)
14:45 Lífsaugað (e)
15:25 Blue Collar (Grínsmiðjan)
Bráðskemmtilegir grínþættir með
stuðboltunum Jeff Foxworthy, Bill Engvall
og Larry the Cable Guy. Þessir bandarísku
alþýðugrínistar kalla ekki allt ömmu sína
og margir fá það óþvegið, einkum þó
sauðsvartur almúginn. Ekki missa af þessum
óborganlegu grínþáttum. 2005.
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:30 The Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:55 Nágrannar (Neighbours)
18:20 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
19:25 The Simpsons (4:22) (e) (Simpson-
fjölskyldan)
19:50 Friends (12:24) (Vinir 7)
20:15 Tekinn 2 (7:14)
20:45 Stelpurnar (10:10)
21:15 Bookies (Veðmál)
Gamansöm spennumynd um fjóra
háskólanema sem ákveða að setja á fót
veðmagnarastarfsemi. Margar af skærustu
ungstjörnum Hollywood leika aðalhlutverk-
in en þeirra á meðal eru Lukas Haas, Rachel
Leigh Cook og Nick Stahl. Aðalhlutverk:
Lukas Haas, Nick Stahl, Johnny Galecki.
Leikstjóri: Mark Illsley. 2003.
22:45 I´ll Sleep When I´m Dead (Ég sef
þegar ég dey)
00:30 Deeply (Sorgleg ástarsaga)
02:10 The Vector File (Kóðinn)
03:40 Forrest Gump (e)
05:55 Stelpurnar (10:10)
06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Stöð tvö
Stöð tvö Sýn
Sýn 2
Sýn 2
17:30 Middlesbrough - Chelsea
19:10 West Ham - Sunderland
20:50 Premier League World
21:20 Premier League Preview
21:50 PL Classic Matches
Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
22:20 PL Classic Matches
22:50 Goals of the season
Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar
Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í
dag.
23:50 Premier League Preview
Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp
fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn
og þjálfara liðanna sem tekin eru upp
samdægurs.
NÆST Á DAGSKRÁ
LAUGARDAGURINN 27. oktÓBER
NÆST Á DAGSKRÁ
föStUDAGURINN 26. oktÓBER
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Algjör Sveppi
09:55 Barnatími Stöðvar 2
10:30 The Swan Princess
12:00 Hádegisfréttir
12:25 The Bold and the Beautiful
12:45 The Bold and the Beautiful
13:05 The Bold and the Beautiful
13:25 The Bold and the Beautiful
13:45 The Bold and the Beautiful
14:10 Örlagadagurinn (21:31)
14:55 Side Order of Life (2:13)
15:45 It´s Always Sunny In Philadelphia
NÝTT (4:7)
16:10 Joey (1:22)
16:35 The New Adventures of Old Chr
(12:13)
17:10 Two and a Half Men (10:24)
17:35 Tekinn 2 (7:14)
18:00 Næturvaktin (6:12)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:05 Fjölskyldubíó: Wallace & Gromit
Wallace og Gromit eru á leið í leiðangur.
Þeir ætla sér að komast að því hvaða
ófögnuður er að skemma fyrir þeim
uppskeruna. Myndin er margverðlaunuð og
hlaut meðal annars Óskarsverðlaunin sem
besta teiknimynd ársins 2006. Aðalhlutverk:
Nick Park. Leikstjóri: Steve Box. 2005. Leyfð
öllum aldurshópum.
20:35 You, Me and Dupree
22:25 Mean Creek
00:50 Serpico (e)
02:55 Good Thief (Double Down)
04:40 The Big Hit
Leigumorðinginn Melvin Smiley er ekki
við eina fjölina felldur í kvennamálum.
Hann kemst í hann krappan þegar honum
verður á að ræna dóttur yfirmanns síns.
Fórnarlambið fellur fyrir honum en Melvins
bíður varla björt framtíð. Aðalhlutverk: Lou
Diamond Phillips, Mark Wahlberg, Christina
Applegate. Leikstjóri: Che-Kirk Wong. 1998.
Stranglega bönnuð börnum.
06:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
08:35 Premier League World
09:05 PL Classic Matches
09:35 PL Classic Matches
10:05 Goals of the season
11:05 Premier League Preview
11:35 Coca-Cola Championship
13:45 Man. Utd. - Middlesbrough
16:00 Portsmouth - West Ham
18:10 4 4 2
19:30 4 4 2
20:50 4 4 2
22:10 4 4 2
23:30 4 4 2