Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2007, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2007, Blaðsíða 24
HIN HLIÐIN GeitunGar hættu- leGir mannkyninu hólmfríður maGnúsdóttir n Nafn og kyn? „Hólmfríður Magnúsdóttir.“ n Atvinna? „Ýmis störf hjá Tótem.“ n Hjúskaparstaða? „Í sambúð.“ n Fjöldi barna? „Ekkert.“ n Áttu gæludýr? „Nei.“ n Ef þú værir bíll, hvaða bíltegund vildir þú þá vera og hvers vegna? „Einhver trukkur myndi eflaust hæfa mér vel.“ n Hefur þú komist í kast við lögin? „Já, einu sinni þegar ég var ung og vitlaus.“ n Borðar þú þorramat? „Heldur betur!“ n Hefur þú farið í megrun? „Já, nánast árlega. Ég þarf yfirleitt að taka mig á eftir vetrarfrí frá boltanum.“ n Grætur þú yfir minningargreinum um ókunnuga? „Já, það hefur komið fyrir.“ n Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmælum? „Neibb.“ n Lest þú blogg? „Já, já.“ n Trúir þú á framhaldslíf? „Nei, en vonandi hef ég rangt fyrir mér.“ n Hver er uppáhaldshljómsveitin þín? „Bubbi og Pink eru í miklu uppáhaldi.“ n Kannt þú dónabrandara? „Já: Tvö typpi fóru saman í bíó og þá sagði eitt typpið, ég vona að þetta sé ekki klámmynd, ég nenni nefnilega ekki að standa allan tímann.“ n Kannt þú þjóðsönginn? „Já. Frá a til ö. Þetta er flottasti þjóðsöngur í heimi!“ n Kannt þú trúarjátninguna? „Næstum því.“ n Spilar þú á hljóðfæri? „Nei.“ n Styður þú ríkisstjórnina? „Já.“ n Hvað er mikilvægast í lífinu? „Að hafa gaman af lífinu og lifa því lifandi.“ n Hvaða fræga einstakling myndir þú helst vilja hitta og af hverju? „Ronaldinho, svo að ég gæti sagt honum aðeins til. Eða ekki!“ n Hefur þú eytt peningum í vitleysu? „Úff, jahá, ég hef eytt þeim í alls konar draslföt.“ n Heldur þú með einhverju íþróttafélagi? „Já, ég elska KR.“ n Hefur þú ort ljóð? „Já.“ n Eru fatafellur að þínu mati listamenn? „Nei, get ekki sagt það.“ n Eru briddsspilarar að þínu mati íþróttamenn? „Nei, en mér finnst samt bridds vera íþrótt.“ n Af hverju stafar mannkyninu mest hætta? „Af geitungum, þeir eru stórhættulegar skepnur!“ n Á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Nei, ég held að áfengið sé alveg meira en nóg.“ n Stundar þú íþróttir? „Já, hina fullkomnu íþrótt knattspyrnu.“ n Hefur þú látið spá fyrir þér? „Nei, en það gæti nú verið gaman.“ DV mynd Eyþór FöSTudAGur 26. oKTóBEr 200724 Hin hliðin DV Njósnari í Þýskalandi nasista? Ráðgátan um Olgu Tsékovu Hin unga og fagra Olga Tsékova átti ekkert nema demantshring þegar hún fór frá Moskvu 1920. Leið hennar lá til Þýska- lands og þar hún sló hún í gegn á hvíta tjaldinu og varð uppáhalds- leikkona Hitlers – en um leið starfaði hún fyrir leyniþjónustu Sovétríkjanna. Olga Mögnuð bók eftir hinn geysivinsæla Antony Beevor Átti breski flotinn einhver svör við togvíraklippum Landhelgis- gæslunar ? Mögnuð og spennandi bók um hatrömm átök, bæði á hafi úti og í landi. Síðasta þorskastríðið HPI Savage X 4,6 fjarstýrður torfæru trukkur. Öflugasta útgáfan til þessa. Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.