Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.04.2014, Síða 10

Fréttatíminn - 11.04.2014, Síða 10
- snjallar lausnir 545 3200 wise.is sala@wise.isGold Enterprise Resource Planning Silver Independent Software Vendor (ISV) TM Borgartún 26, Reykjavík » Hafnarstræti 102, Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is Dynamics NAV er einn mest seldi bókhaldshugbúnaður á Íslandi í dag. Wise er í fararbroddi í upplýsingatækni með sérstaka áherslu á ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleiðingar ásamt öflugri og persónulegri þjónustu. Fjölbreyttar lausnir á sviði ármála, viðskiptagreindar, verslunar, sérfræðiþjónustu, sjávarútvegs, sveitarfélaga og flutninga, sem einfalda þér þitt hlutverk. V ið verðum vör við um-ræðuna að sjálfsögðu, en við höfum enga staðfest- ingu á því að menn séu að hætta að kaupa íslenskan fisk út af hvalveið- um,“ segir Guðný Káradóttir, sem er forstöðumaður hjá Íslandsstofu og stýrir markaðsmálum í verk- efni sem nefnist Iceland Respon- sible Fisheries (IRF). Það byggist á upprunamerkingu og vottun á ábyrgum fiskveiðum Íslendinga. Verkefnið hefur staðið frá árinu 2008 og er liður í markaðs- og kynningarstarfi fyrir íslenskar sjávarafurðir á erlendum mörk- uðum, ekki síst í Evrópu. 111 fyrirtæki eiga nú aðild að IRF, þar af 74 íslensk. Meðal erlendra fyrirtækja sem hafa tekið þátt í IRF er Deutsche See, eitt stærsta fisksölufyrirtæki í Þýskalandi. Dr. Peter Dill, forstjóri þess, nefndi í samtali við Fréttatímann í síðustu viku að trúverðugleika IRF-verk- efnisins væri augljóslega teflt í hættu með því að jafnframt séu í gangi stöðugar umræður um  HValVeiðar Spilla HValVeiðar markaðSStarfi íSlenSkS SjáVarútVegS? Finna fyrir umræðunni en telja áhrif á viðskipti óljós hvalamálin. „Þess vegna mundi það styðja við IRF-verkefnið ef Ís- land mundi ákveða að hætta hval- veiðum,“ sagði hann. Guðný segir að fyrir utan það sem fram kom hjá Peter Dill í Fréttatímanum hafi ekkert komið fram sem bendi til áhrifa hvalveiða á IRF-verkefnið enda tengist hval- veiðar og veiðar á sjávarspendýr- um ekki á beinan hátt vinnu við vottun ábyrgra fiskveiða. Málið sé eflaust ofarlega á baugi hjá sumum viðskiptavinum og á tilteknum mörkuðum en engin úttekt hafi verið gerð á því þótt menn verði varir við umræðuna. En yfirlýsing- ar dr. Dill mun væntanlega bera á góma á fundi sem boðaður hefur verið í dag. „Flestir sem hafa farið yfir gögn um málið geta séð að þetta er klárt tilfinningamál og það er svolítið erfitt að eiga við tilfinningar,“ seg- ir Guðný. „Við Íslendingar erum að reyna að svara með rökum en það eru ekki allir sem hlusta á það.“ Hún ítrekar þó að málið sé ekki Þeir sem skoða gögn um hvalamál sjá að það snýst um tilfinningar en það hlusta ekki allir á rökin, segir Guðný Káradóttir. Hún stýrir verkefni 111 fyrirtækja um upprunamerkingar og vottun íslenskra sjávarafurða. ofarlega á blaði hjá IRF og gagn- rýni vegna hvalveiða snúi aðallega að stjórnvöldum og það séu fyrst og fremst þau sem svari gagnrýni. IRF-verkefnið byggist á því að leggja áherslu á ákveðin einkenni íslensks sjávarútvegs, eins og stöðugt framboð, ábyrga fisk- veiðistjórnun og gæði og fersk- leika afurða. Guðný segir að Íslendingar hafi sett mun minni fjármuni en t.d. Norðmenn í að eiga samskipti af þessu tagi við sína markaði. Nú sé verið að taka mál til endurskoðunar og undir- búa svokallaða endurmörkun IRF- verkefnisins. Aflað hefur verið mikilla gagna og gerðar kannanir þar sem meðal annars er skoðað hversu miklu máli uppruni skiptir þegar neytendur taka ákvörðun um kaup á fiski. Guðný segir ljóst að útkoman sé góð á öllum mælikvörðum þótt enn sé verið að vinna úr gögnum. Pétur Gunnarsson petur@frettatiminn.is Mikið starf er unnið til að markaðssetja íslenskan sjávarútveg undir merkjum ábyrgra fiskveiða erlendis. Fararstjóri: Hólmfríður Bjarnadóttir Sumar 11 25. júlí - 5. ágúst Konungleg sigling á Rhône & Saône Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík Í þessari konunglegu siglingu um töfraheim Frakklands, förum við frá Chalon-sur-Saône til Lyon, Avignon, Arles og Martigues við Miðjarðarhafið. Njótum fegurðar Búrgúndí- og Beaujolais vínhéraðanna og upplifum hið stórfenglega Ardèch gil. Verð: 399.900 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið! Sp ör e hf . Góu! PI PA R \T BW A • S ÍA • 1 30 95 4 Verði þér að PI PA R\ TB W A • SÍ A • 14 05 58 10 fréttir Helgin 11.-13. apríl 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.