Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.04.2014, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 11.04.2014, Blaðsíða 68
Fótboltinn Nýjasti HM-boltinn, Adidas Brazuca sem notaður verður á HM í Brazilíu í sumar, er eini boltinn sem kemur til greina. AdidAs BrAzucA. Verð 24.990 kr. í JóA ÚtherJA. Hlífarnar Á vissum aldri fara liðirnir að segja til sín og þá er alveg nauðsynlegt að veita þeim stuðning í átökunum. Hitahlífar eru því skynsemin uppmáluð, svo ekki sé minnst á reyrðan ökkla í góðri hlíf. deoryAl hnéhlíf. Verð 4.856 kr. í flexor. Bumbur í boltaleik GOLD PLATED SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164 THE FSR EPIC - THE ONLY FULL-SUSPENSION XC BIKE TO WIN OLYMPIC GOLD AND MULTIPLE WORLD CHAMPIONSHIP GOLD MEDALS GOLD STANDARD REDEFINED. SPECIALIZED.COM H já flestum fer líkaminn að bresta vel áður en hugurinn. Kannski sem betur fer því ekki væri gott að hafa of marga hug- stola en líkamlega vel á sig komna klikkhausa þarna úti. Ja, kannski ekki besta dæmið miðað við hvað ungir ráðamenn þjóðarinnar eru að láta út úr sér þessa síðustu og verstu. Þegar síga fer á seinni árin og form- ið sem flestir undir þrítugu taka sem sjálf- sögðum hlut hverfur eins og dögg fyrir sólu er gott að rifja upp gamla takta í íþróttum. Svona til að fá smá lofti í lungun og pumpuna aðeins af stað. Oft verður golfið fyrir valinu þegar aldurinn færist yfir en það er sennilega bara vegna þess að golf- ið er eina almenni- lega sam- félagslega ásættanlega gamlingjasport- ið. Golfið þarf þó það ekki að vera það eina sem fólk á besta aldri iðkar. Því með réttu græjunum og rétta hugarfarinu má sprikla í skemmtileg- um hópíþróttum fram í rauðan dauðann. Fótbolta, körfubolta, blak og jafn vel hand- kast má stunda svo vel sé í góðra vina hópi langt eftir að öll skynsemi segir stopp. Best er þó að hugurinn reyni ekki að skrifa ávísanir sem líkaminn getur ekki leyst út. Skriðtæklingar og troðslur gömlu góðu daganna ætti að skoða með gagnrýnu hugarfari því slíkar athafnir enda gjarn- an á tognuðum ökkla eða slitnu krossbandi. Nei, hitakrem, góðir skór og ökklastýfur; það er leiðin að löngum og farsælum bumbu- boltaferli. Ú rslitakeppni Domino´s deildarinnar er haf in. Þetta er sá tími ársins sem allir leikmenn, aðdáendur körfu- bolta og íþrótta almennt hafa beð- ið eftir. Í úrslitakeppni vegur hver leikur töluvert þyngra en aðrir leikir á tímabilinu. Auðvelt er að dragast inn í hringiðuna og marg- ir sem fylgjast ekki með körfunni almennt verða fastagestir við im- bann meðan á keppninni stendur. Sjálfur tók ég þátt í þó nokkrum úrslitakeppnum á mínum ferli og þekki það á eigin skinni að öllum klækjum er beitt til að ná árangri. Er fókusinn ekki síður á það að trufla einbeitingu lykilmanna and- stæðingsins en að spila vel sjálfur. Ein þekkt leið í þeim efnum er að tala skít, „trash talk“. Menn eru eðlilega misnæm- ir fyrir þessum hlut a leiksins en margir falla í þá gryfju að láta þetta hafa áhrif á skap sitt og leik. Margir af þeim erlendu leikmönn- um sem ég hef spilað með og á móti hafa einhverra hluta vegna verið afar viðkvæmir fyrir því að talað sé illa um mömmu þeirra. Ég hef orðið vitni að mörgum tilvik- um þar sem menn beittu mömm- u n n i gag nva r t erlendum andstæð- ingi sínum. Eftir- minnilegast skiptið var þó þegar sam- herji minn hvíslaði að erlendum and- stæðingi, sem var í þann mund að taka vítaskot, „mamma þín er með gler- auga með fiski í.“ Staðhæfing sem er töluvert f jarri raunveruleikanum. Þetta hafði engu að síður þau áhrif að sá erlendi missti stjórn á sér. Grýtti boltanum frá sér, rauk í minn mann og var verðlaunaður með tæknivillu. Markmiðinu náð! Úrslitakeppnin í körfubolta er byrjuð. Ekkert elsku mamma. Ekkert elsku mamma eiríkur Önundarson körfuboltasérfræðingur ritstjorn@frettatiminn.is réttu græjurnar Það er mjög mikilvægt að bæta upp dvínandi líkamlegt form og stíl með réttu græjunum. Fótboltaskórnir Gervigrasskór eru líklegast öruggasta valið og þar er Nike Tiempo Lecacy gott val en þeir sem vilja fara alla leið láta varla sjá sig í öðru en Adidas Predator LZ FG SL, einum léttasta skó allra tíma. nike tiempo lecAcy. Verð 15.990 kr. í JóA ÚtherJA. AdidAs predAtor lz fG sl. Verð 54.990 kr. í AdidAs BÚðinni. Körfuboltinn Hér er gott að eiga vandaðan bolta sem dugar í allt, bæði inni og úti og karlar og kon- ur spila með Spalding bolta hvort sem um er að ræða NBA eða Ísland. spAldinG Gold nBA indoor/ outdoor kÖrfu- Bolti. Verð 7.990 kr. í intersport. Bumbutreyjan Hér kemur ekkert annað til greina en Liverpool, alveg sama hvort þú spilar fót- hand- eða blakbolta. Nema í körfubolta, þá ertu í ChicagoBulls treyju. liVerpool-treyJA. Verð 13.990 kr. í JóA ÚtherJA. chicAGo Bulls-treyJA. Verð 14.990 kr. í AdidAs BÚðinni. Körfuboltaskórnir Körfuboltaskór eru trúarbrögð. Hinn venjulegi bumbuboltari er góður í Adidas Daily Double Team sem er góður alhliða, millihár skór en þeir sem eru í nost- algíunni mæta í retro Air Jordan 6 skóm. AdidAs dAily douBle teAm. Verð 13.990 kr. í intersport. retro Air JordAn 6. Verð óþekkt, fást á internetinu. Legghlífar Þeir sem ætla að spóka sig berleggjaðir í Nauthólsvíkinni í sumar geta ekki verið með marbletti um alla leggi. Legg- hlífar eru skylda í bumbubolt- anum. Nike Mercurial Lite eru léttar og anda vel. nike mercuriAl lite. Verð 5.990 kr. í JóA ÚtherJA. 68 frítíminn Helgin 11.-13. apríl 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.