Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.04.2014, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 11.04.2014, Blaðsíða 65
 tíska 65Helgin 11.-13. apríl 2014 Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 SUMARLEGUR OG SÆTUR Teg Miriam, push up haldari á kr. 6.850,- Buxur á kr. 2.580,- FERMINGAR & ÚTSKRIFTIR „Að gleðja aðra, það er hin sanna gleði“ Arnult Øverland Við tökum vel á móti þér Opið mán - mið 10 - 18:30 fim 10 - 21 fös 10 - 19 lau 10 - 18 sun 13 - 18 Triwa fyrir dömur og herra Plomo o Plata Scintilla - íslensk hönnun Er stóri dagurinn á næsta leyti? KOMDU OG VIÐ HJÁLPUM ÞÉR AÐ FINNA RÉTTU GJÖFINA. Við aðstoðum við að setja saman gjafalista við öll tækifæri, enda mikið úrval góðra gjafa í öllum verðflokkum. Við erum á Facebook og Instagram Triwa sólgleraugu Hendrikka Waage skartgripir Sími, 571 5999 Men úr hnútalínunni. Nafnamenin eru alltaf vinsæl gjöf. Ermahnappar úr silfri. Dömulegir hringir úr gulli eða silffri. við búðarplássið. Ég fæ flestar mínar hugmyndir úr nánasta umhverfinu. Héðan úr miðbæn- um og líka úr fjörunni þangað sem ég fer mikið. Líka úr ís- lenskri náttúru og ferðalögum, sérstaklega frá Barcelona.“ Opnaði verslun í miðju hruni Verslunin við Laugaveginn opnaði 1. nóvember 2008. „Mér finnst rosalega gott að vera hér við Laugaveginn og það er mikil umferð og nóg af fólki sem „droppar“ hér inn. Það hefur aukist svakalega af ferðamönnum yfir veturinn og svo er ég með mjög góðan og tryggan íslenskan kúnnahóp. Ég opnaði þarna í miðju hruni svo þetta leit nú alls ekki vel út í byrjun. En svo fylltist hér allt af Skandinövum sem örkuðu Laugaveginn og versluðu og versluðu milli þess sem þeir reiknuðu út gengið. Fólk var farið að prútta og stemningin var bara svakaleg. En þannig fékk ég ótrúlega gott start,“ segir Inga og hlær. Hún segir alltaf vera nóg að gera um þetta leyti því skartgripir séu alltaf vinsælasta fermingargjöfin. „Ég er líka með línu sem passar vel fyrir ungar fermingarstelpur en er samt mjög tímalaus. Svona skart sem þú getur hvílt í ein- hvern tíma en fundið svo seinna og getur þá enn notað. Það er alltaf gaman að gefa grip sem endist vel.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.