Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.04.2014, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 11.04.2014, Blaðsíða 64
Helgin 11.-13. apríl 201464 tíska I nga Bachmann gullsmiður lærði skartgripagerð við listaháskóla í Barcelona en upphaflega langaði hana í skúlptúr. „Mér leið mjög vel að vinna með málm en þegar ég fór á kvöldnámskeið í skart- gripahönnun þá var ekki aftur snúið. Eftir það einbeitti ég mér að listrænni gullsmíði, þar sem mikið var lagt upp úr hönnun auk handbragðs,“ segir Inga. Fær hugmyndir úr sínu nánasta umhverfi Eftir heimkomu fór Inga að vinna sem gullsmiður hjá Aurum en þegar lítið pláss kom upp í hendurnar á henni ákvað hún að fjárfesta í vinnutækjum og gerast sjálfstæð og opna litla búð. „Ég bara ákvað að stökkva á tækifærið og það hefur sem betur fer gengið það vel að ég er enn að,“ segir Inga sem smíðar og hannar alla sína skartgripi sjálf í herbergi sem er á bak Tímalaust skart Hringu Inga Bachmann gullsmiður hefur rekið skartgripaverslun við Laugaveg 33 síðan haustið 2008. Henni líður vel við Laugaveginn þar sem hennar fasti kúnnahópur, fólk af götunni auk fjölda forvit- inna ferðamanna, kaupir af henni handgerða skartgripi sem hún hannar og smíðar í bakherberginu. Uglumenin hafa verið mjög vinsæl. Inga smíðar alla sína hönnun sjálf, en hún lærði bæði hönnun og gullsmíði í Barcelona. Inga Bachmann gullsmiður fær flestar hugmyndir að skartgripum sínum úr nánasta umhverfinu, miðbænum og fjörunni. Ljósmynd/Hari Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 Mikið úrval af tunikum Verð frá kr. 5.900 www.siggaogtimo.is Verð kr. 28.000.- parið Við elskum skó Smáralind • Skoðið úrvalið á bata.is 17.990 kr. 9.990 kr. Teatree mint sjampó og næring Álstralska teatree olían gefur raka og styrk um leið og hún nærir hárið með endurbættum mjólkurpróteinum og öragnafylltri piparmyntu olíu. Virkar vel fyrir feitt hár og vinnur gegn ösu. Ert þú búin að prófa ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.