Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.04.2014, Qupperneq 79

Fréttatíminn - 11.04.2014, Qupperneq 79
Ég er sjónvarpsfíkill mikill. Horfi á nokkurn veginn hvað sem er, nema kannski fréttir og skandinavískt menningarefni. Ég nenni engum leiðindum. Í gamla daga – níutíu og eitthvað – fyrir tíma aukarásanna þegar í imba- kassanum voru bara RÚV, Stöð 2 og Ómega var til nokkuð sem hét Sjón- varpsmarkaðurinn. Markaðurinn sá var mikil búbót. Enda sendur út um hábjartan dag á tíma þegar enn þótti ósæmilegt að hanga inni meðan sólin hékk uppi. Ekki að ég, á mínum unglingsárum, hefði mikið við vör- urnar sem þarna voru auglýstar að gera. En þó langaði mig sérstaklega í gúmmí- kústinn Sweepa og grjótharðan Sobakawa púðann. Haltu svo á ketti hvað mig langaði í Abflexinn! Grjótharðir magavöðvar á svo litlu sem þremur mínútum á dag. Býður einhver betur? Nei, ég hélt ekki. Ég lagði þó aldrei í að panta neitt. Átti enda ekkert kreditkort og þorði ekki fyrir mitt litla líf að stel- ast í kortið hjá múttu. Þess vegna var ég svo spenntur að kveikja á Miklagarðinum. Þegar ég kveikti í fyrsta sinn fann ég þó fyrir von- brigðum. Þarna var eng- inn að reyna selja skrítna hluti. Gúmmíkústar og harðir kodd- ar hvergi sjáanlegir. Þarna var bara fólk að reyna að gera kósí sjónvarp. Allt kostað upp í rjáfur en ekki nein- ar „As seen on TV“ vörur í augsýn. Nokkru síðar var þar kominn á skjáinn sjálfur Vignir lottóstjóri að kynna gjörsamlega óþarfar vörur og með „infómersjal“ tilþrifum. Minn maður lét sem hann vissi ekki hvað snéri upp og niður þegar hann fjallaði um ósköpin. Talaði bara um heildarlausnir og ég veit ekki hvað og hvað. Nú, ég næ í kortið tilbúinn með símann. En aldrei blikkaði símanúm- erið á skjánum. Þeir kumpánar ætl- uðust til þess að ég gúgglaði hitt og þetta, sófakartaflan. Nei, vinir mínir. Kortið fór aftur í vasann og ég bíð eftir As seen on TV logóinu í hornið. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 06:05 Fréttir 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Ben 10 10:05 Victorious 10:30 Nágrannar 12:15 60 mínútur (27/52) 13:00 Mikael Torfason - mín skoðun 13:50 Spurningabomban 14:45 Heimsókn 15:15 Léttir sprettir 15:45 Modern Family (6/24) 16:15 Um land allt 16:45 Ísland Got Talent 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (33/50) 19:10 Steindinn okkar 19:45 Ísland Got Talent 21:00 Mr. Selfridge (9/10) 21:45 The Following (12/15) 22:30 Shameless (4/12) 23:15 60 mínútur (28/52) 00:00 Mikael Torfason - mín skoðun 00:45 Daily Show: Global Edition 01:10 Suits (11/16) 01:55 Game Of Thrones (1/10) 02:50 The Americans (5/13) 03:35 American Horror Story: Asylum 04:20 Sherlock Holmes 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:00 Meistarad. - meistaramörk 08:30 Melsungen - Fuchse Berlin 09:50 Real Madrid - Almeria 11:30 RN Löwen - Hamburg 12:55 Þýski handboltinn Beint 14:30 Meistaradeild Evrópu 15:00 Hull - Sheffield Beint 17:00 Getafe - Atletico Madrid Beint 19:00 Americas Beint 20:00 Þýski handboltinn 2013/2014 21:20 Hull - Sheffield 23:00 Wigan - Arsenal 00:40 Granada - Barcelona 02:20 Americas 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:50 Southampton - Cardiff 12:30 Liverpool - Man. City Beint 15:00 Swansea - Chelsea Beint 17:10 WBA - Tottenham 18:50 Liverpool - Man. City 20:30 Swansea - Chelsea 22:10 Crystal Palace - Aston Villa 23:50 Sunderland - Everton SkjárSport 06:00 & 20:35 Motors TV 10:35 FC B. Munchen - B. Dortmund 12:35 & 14:30 & 16:35 Ajax - Den Haag 18:35 Vitesse - AFC Ajax 13. apríl sjónvarp 79Helgin 11.-13. apríl 2014  Í sjónvarpinu Mikligarður  Ó, þú guðdómlegi sjónvarpsmarkaður H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Súkkulaði-karamellusósa 75 g smjör 75 g ljós púðursykur 1 tsk. saltflögur (Maldonsalt), fínmuldar 150 g rjómi 150 g Pipp með karamellufyllingu Bræðið smjörið í þykkbotna potti. Setjið púðursykur saman við og hrærið í þar til hann er bráðinn. Blandið salti og rjóma saman við. Hrærið að lokum súkkulaðið í litlum bitum saman við. Berið sósuna fram heita eða kalda. Gerðu vel við þig og þína um páskana með ljúffengri Pipp ostaköku. Hún er gómsæt með ljúfum piparmyntutónum sem koma þér í hæstu hæðir. Til að gera hana enn girnilegri þá er gott að bera hana fram með sætri súkkulaði-karamellusósu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.