Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.02.2014, Qupperneq 34

Fréttatíminn - 14.02.2014, Qupperneq 34
34 valentínusardagurinn Valentínusar- dagurinn gefur okkur tækifæri til að halda upp á ástina og hressa upp á hversdags- leikann. Ekki láta þetta tækifæri úr hendi sleppa, fylltu dag- inn af ást, stjanaðu við makann og komdu á óvart. 1 Skrifaðu eitthvað dásamlega fallegt til makans á blaðsnepil og límdu á baðherbergisspegilinn. Gefðu hrós og segðu hvað það er sem láti þig dýrka elskuna þína og dá. 2 Komdu elskunni á óvart. Fáðu næturpössun fyrir börnin og pantaðu nótt á hót- eli rétt utan við bæinn. Hótel Frost og Funi í Hveragerði, með heitum pottum og saunu, er frábær staður til að upplifa ást og rómantík. Helgartilboð fyrir tvo: Herbergi, 3 rétta kvöldverður og morgunmatur á 29.500 kr. 3 Blóm gleðja alltaf. Sendu elskunni blómvönd í vinnuna. Blómaval býður upp á sérstaka Valentínusarvendi í dag á 3.490 kr. – og bland- aðan túlípanavönd á 1.200 kr. 4 Brunið vestur á Reykhóla og farið í sleipt og ástríðufullt þarabað hjá Sjávarsmiðjunni. Verðið er frá 2.900 kr. og svo er hægt að kaupa þar baðsölt og olíur til að nýta í baðið heima. Gefið hvort öðru Valentínusarnudd í heitu baðinu. Tímar eftir hentugleika, sími: 577 4800. 5 Pantaðu borð fyrir tvo á rómantískum stað, fáið ykkur freyðivín og daðrið undir kertaljósi. Grillið á Hótel Sögu er með valentínusar- tilboð um helgina. Þriggja rétta málsverður, bleikur freyðivínsfordrykkur og rós á 8.900 kr. 6 Feldu eitthvað fallegt í veski eða vasa makans. Þetta gæti verið allt frá rándýrum skartgrip til lítillar orðsendingar eða hjartalaga súkkulaðimola. Rómantíkin þarf ekki að kosta neitt, það er hið óvænta sem gleður. 7 Farið saman í göngutúr með nesti og nýja skó. Notið tækifærið og ræðið um drauma ykkar því þeir eru nauðsynleg olía á ástareldinn. Ostabúðin útbýr nestiskörfur fullar af ljúfmeti fyrir minnst 4.500 kr. 8 Leikið ykkur. Útbúið bæði tvö 10 litla miða og skrifið á þá það sem þið viljið segja og gera við makann. Setjið miðana í krukku og skiptist á að draga. Bannað að svindla! Það verður að segja og gera allt sem stendur á miðunum. 9 Gerðu heimilið að róman-tísku athvarfi, pantaðu mat heim í hádeginu og náðu svo í ástina þína í vinnuna. Ekki slæmt að eiga óvænt saman rómantískan klukku- tíma með ástinni fjarri amstri dagsins. 10 Ef þið ætlið að eiga saman rómantíska kvöldstund heima, skelltu þá í uppáhaldseftirrétt makans og hafðu hann hjartalaga í tilefni dagsins. hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Helgin 14.-16. febrúar 2014 Brunið vestur á Reykhóla og farið í sleipt og ástríðufullt þarabað hjá Sjávarsmiðjunni. 10 Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is RESTAURANT- BAR 5.990 kr. Matseðill dagsins hefst með Fresita freyðivíni í fordrykk 5 sérvaldir tapas réttir fylgja síðan í kjölfarið • Beikonvafin hörpuskel og döðlur með sætri chilli sósu • Hvítlauksbakaðir humarhalar • Nautalund í Borgunion sveppasósu • Grillaðar lambalundir Samfaina • Lax með kolagrillaðri papriku og paprikusósu Og í lokin tveir gómsætir eftirréttir ... • Ekta súkkulaðiterta Tapas barsins • Hvítsúkkulaði-skyrmousse með ástríðusósu Tapas barinn er í rómantísku skapi í dag, á Valentínusardaginn Menú del amor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.