Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.02.2014, Page 44

Fréttatíminn - 14.02.2014, Page 44
É g byrjaði að vinna í sjálfum mér árið 2003 og sá hvað það hafði mikil áhrif að úti- loka unnin matvæli. Það er mun áhrifaríkara að borða hreint fæði en að taka fitubrennslutöflur eða próteinduft,“ segir Davíð Krist- insson heilsuþjálfari sem nýverið sendi frá sér bókina „30 dagar – leið til betri lífsstíls.“ „Markmiðið er að fólk læri betur á eigin lík- ama. Mér fannst vanta á markað- inn bók þar sem lögð er áhersla á hreint fæði þar sem ekki eru mjólkurvörur, glútein, sykur eða aukaefni. Þegar ég tala um hreint fæði á ég við mat eins og hann var fyrir kannski 100 árum þegar kemur að gæðum, mínus öll aukaefni. Þegar við förum 44 heilsa Helgin 14.-16. febrúar 2014  Heilsa aukaefni í matvælum rýra gæði matarins Áherslan á hreina fæðu Davíð Krist- insson segir nútímafólk borða allt of mikið af unnum mat- vælum og bendir á þá lista af auka- efnum sem er að finna í innihaldslýs- ingum fjölda matvæla sem seldar eru í stór- mörkuðum. Hann var að senda frá sér bókina „30 dagar – leið til betri lífsstíls“ þar sem áherslan er á hreina fæðu. Davíð Krist- insson tók mataræði sitt í gegn fyrir rúmum áratug og fann strax mikinn mun á melting- unni, auk þess sem hann léttist. ÓSKUM EFTIR STYRKJUM AHC samtökin óska eftir styrkjum til grunnrannsókna á Alternating Hemiplegia of Childhood. Rannsóknarvinnan er hafin en fjármagn þarf til að klára hana. Frekari upplýsingar um AHC eru að finna á www.ahc.is SÖFNUNARREIKNINGUR AHC SAMTAKANA ER: BANKI: 0319-13-300200 KT: 590509-1590 Tvær vikur í Kent School of English. Íslenskir hópstjórar með í för allan tímann. Skráning í síma 891 7576 og erlaara@gmail.com. Tæplega 1.000 nemendur hafa komið með frá árinu 2000. Nánari upplýisngar á enskafyriralla.is Verð: tæplega 240 þúsund; allt innifalið. Enska í Englandi fyrir 13-16 ára Enskuskóli Erlu Ara enskafyriralla.is Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Proactiv® Solution AkureyrArApótek, Kaupangi - LyfjAver, Suðurlandsbraut 22 LyfjAborg, Borgartúni 28 - gArðsApótek, Sogavegi 108 urðArApótek, Grafarholti - ÁrbæjArApótek, Hraunbæ 115 Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 - reykjAvíkurApótek, Seljavegi 2, Apótek HAfnArfjArðAr, Tjarnarvöllum 11 Heildsölubirgðir, Konkord ehf. S. 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is Í proactiv® solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkun koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því!

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.