Fréttatíminn - 14.03.2014, Page 1
Veita mest
til rannsóknaLíftækni- og lyfjaiðnaður styður við rann-sóknir og þróun.
Síða 2
Framsækinn
búnaður
Tæknibúnaður Oxymap er notaður af virtum rannsóknarstofum víða um heim.
Síða 6
Vilja raFdriFinn
búnað
Aukin þyngd sjúklinga eykur álag á sjúkraflutningamenn.
Síða 12
dulin áhriF
heimilisoFbeldisHeilbrigðisstarfsfólk verði betur undir komu fórnarlamba heimilisofbeldis búið.
Síða 12
3. tölublað 2. árgangur
14. mars 2014
Aukin umsvif í heilsu-gæslu samfara niðurskurðiUmfangsmiklar breytingar verða gerðar á heilbrigðiskerfinu á næstu árum þar sem heilsugæslan á að gegna lykilhlutverki í grunnþjónustu. Stefnt er að betra aðgengi og styttri biðtíma. Þrátt fyrir þetta heldur niðurskurður áfram og í ár er heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins gert að skera niður um 100 milljónir króna.
Formaður félags heimilislækna segir fyrirhugaðar breytingar jákvæðar en niðurskurður hafi dregið eldmóðinn úr stéttinni. Íslendingur í sérnámi í heimilislækn-
ingum í Svíþjóð segir Ísland ekki samkeppnishæft og ætlar ekki að snúa heim þegar námi lýkur í haust.
Fr
é
t
ta
sk
ý
r
in
g
a
r
í
F
r
ét
ta
tí
m
a
n
u
m
í
d
a
g
: Þ
o
le
n
d
u
r
sn
jó
Fl
ó
ð
a
n
n
a
Þ
já
st
e
n
n
a
F
á
Fa
ll
a
st
re
it
u
–
H
æ
tt
a
n
á
m
is
li
n
g
a
Fa
ra
ld
ri
e
kk
i l
ið
in
H
já
Úttekt Jóhanna B. Þorvaldsdóttir Bóndi stendur og fellur með geitunum sínum
ókeypis
síða 28
16Viðtal
lj
ós
m
yn
d/
H
ar
i
Draumur að geta
gengið allt
Halldór Halldórsson,
borgarstjóraefni sjálf-
stæðisflokksins, ætlaði
aldrei aftur í pólitík
eftir að hann hætti sem
bæjarstjóri á ísafirði.
14.—16. mars 2014
11. tölublað 5. árgangur
Barnabók
um líkams-
virðingu
Helga og Helena
opnuðu týsgallerí
réttar konur á
réttum stað
66Menning
26
Viðtal
sigrún vill
ýta undir
jákvæða
líkamsmynd
h e l g a r B l a ð
líftíminn fylgir Fréttatímanum
í líftím-
anum er
fjallað um
breyt-
ingar á
heilsu-
gæslunni.
skuggahlið
barnakennarans
skeggi ásbjarnarson hafði
umsjón með barnatímum
í ríkisútvarpinu og varð
þjóðþekktur. Hann var dáður
kennari og hafði sterka
stöðu í samfélaginu.
34 Úttekt
Fjórðungur geitastofnsins
á leið í slátrun
jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, bóndi á Háafelli í Hvítársíðu,
hefur unnið að því síðastliðin 20 ár að bjarga íslenska geitastofn-
inum. sú vinna virðist ætla að verða til einskis því 190 fullorðin dýr
og 200 kiðlingar munu fara í slátrun í haust ef ekki kemur til styrk-
veitingar. Það er tæpur fjórðungur alls íslenska stofnsins. aðstoðar-
maður landbúnaðarráðherra hefur ekki áhyggjur af slátruninni.
Útsölumarkaður Verðlistans
í Bolholti 4
Kringlunni og Smáralind
Facebook.com/veromodaiceland
Instagram @veromodaiceland
AFMÆLIS-
TILBOÐ
ALLA HELGINA