Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Side 41

Fréttatíminn - 14.03.2014, Side 41
Helgin 14.-16. mars 2014 www.fi.is Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Fræðslu- og myndakvöld Í sal FÍ 19. mars, kl. 20:00 Veðurfarssaga Íslands frá sjónarhóli veðurfræðings Trausti Jónsson veðurfræðingur fræðir okkur um veðurfarsögu Íslands frá sjónarhóli veðurfræðings. Fyrirhugaðar framkvæmdir á hálendinu Að loknu kaffihléi mun Guðmundur Ingi Guðbrandsson fram- kvæmdastjóri Landverndar upplýsa okkur um fyrirhugaðar fram- kvæmdir á hálendinu. Aðgangseyrir kr. 600, innifalið kaffi og kleinur Allir velkomnir! Veðurfarssag a Íslands frá sjónarhóli ve ðurfræðings Fyrirhugaðar framkvæmd ir á hálendin u-hjarta land sins UMBÚÐIR NÁTTÚRULEGA BETRI Það er lítið mál að endurvinna nýju Smjörva umbúðirnar. Þú tekur bara pappann af plastöskjunni og setur í pappírstunnuna. Gámar fyrir plastumbúðir eru á næstu grenndarstöð eða endurvinnslustöð. NÚ Í400gUMBÚÐUM E N N E M M / S IA • N M 61 3 27 Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is 8BLSBÆKLINGURNETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP NR40 RISA PÁSKA EGG HEPPIN N FACE BOOK V INUR VINNUR 3KG P ÁSKAE GG FRÁ FR EYJU:) FRÍTT SENDUM ALLAR VÖRURTIL PÁSKA Á fundi bankaráðs Seðlabanka Ís- lands í gær, fimmtudag, var ákveð- ið að fela Ríkisendurskoðun að gera úttekt á greiðslum lögmanns- reikninga bankastjóra Seðlabanka Íslands vegna málaferla hans við bankann. Reikningar þessir voru greiddir af Seðlabankanum frá lok- um árs 2011 til miðs árs 2013. Er Ríkisendurskoðun jafnframt fal- ið að kanna hvort farið hafi verið að lögum og reglum við meðferð málsins, að því er fram kemur í til- kynningu bankans. „Bankaráð Seðlabanka Íslands leggur áherslu á að skoðun þessa máls verði vönduð og að málið verði upplýst, enda verkefni banka- ráðs að gæta þess að farið sé að lögum og reglum um bankann og standa vörð um hagsmuni Seðla- banka Íslands,“ segir enn fremur í tilkynningunni en hana undirritar Ólöf Nordal, formaður bankaráðs- ins fyrir hönd þess. -jh  Seðlabankinn Tilkynning bankaráðSinS Ríkisendurskoðun geri úttekt vegna Más Már Guðmundsson seðlabankastjóri.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.